Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Öruggur sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta og stúlkna sem og samanlagt.

Kristinn og Agnes bikarmeistarar

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við unga og mjög efnilega frjálsíþróttamenn sem öll stóðu sig mjög vel.

Héraðsleikar HSK innanhúss

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti flotta fulltrúa á héraðsleikum HSK sem fóru fram á Hellu á dögunum.Yngstu börnin spreyttu sig í þrautarbraut þar sem þau tókust á við fjölbreytt verkefni eins og skutlukast, stigahlaup og grindaboðhlaup.

Frjálsíþróttaskóli HSK 2017

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í níunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 11.-15. júní og er haldinn í samstarfi við Frjálsíþróttaráð HSK.

MÍ 15-22 ára | Ellefu titlar Sunnlendinga

Helgina 25.-26. febrúar fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram í Laugardalshöll. HSK/Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 33 efnilegum unglingum víðsvegar af Suðurlandi.

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Selfoss átti flottan hóp keppenda í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 11.-12. febrúar sl. Börnin kepptu í fjölþraut sem samanstóð af sjö mismunandi þrautum sem reyndu til að mynda á snerpu, hraða, þol, tækni og kraft.

MÍ | Ástþór Jón setti HSK met

Meistaramót Íslands í frjálsum, aðalhluti fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi og tóku sjö keppendur af sambandssvæði HSK þátt.

Fjórir einstaklingar sæmdir silfurmerki Selfoss

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Á fundinum var sitjandi stjórn öll endurkjörin en hana skipa Helgi Sigurður Haraldsson formaður, Svanhildur Bjarnadóttir gjaldkeri og Þuríður Ingvarsdóttir ritari ásamt meðstjórnendunum Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, Helgu Sigurðardóttur, Höllu Baldursdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur sem jafnframt er fulltrúi iðkenda 16-25 ára.Í skýrslu stjórnar kom fram að árið 2016 var glæsilegt starfsár hjá deildinni, bæði innan vallar sem utan.