Fréttir

Úrslitakeppni og umspil

Nú þegar lokaumferðum deildarkeppninnar í handbolta er lokið liggur fyrir hvaða liðum Selfyssingar mæta í fyrstu einvígjum úrslitakeppni Olís-deildar kvenna og umspili um laust sæti í Olís-deild karla.Selfoss hefur leik í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna gegn Gróttu mánudaginn 6.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Mikilvæg stig

Það voru mikilvæg stig sem Selfoss náði í þegar lið mfl.kvenna vann ÍR á laugardaginn. Leikurinn var jafn í upphafi en Selfyssingar gáfu vel í áður en flautað var til leikhlés og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 12-9.

Súrt tap

Selfyssingar töpuðu fyrir Víkingum á föstudaginn 27-24. Leikurinn var jafn og spennandi og jafnt á tölum þangað til í lok leiks en Selfyssingar voru 11-12 yfir í hálfleik.

Eldra árið í 6. flokki Íslandsmeistarar

Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.Á sama tíma keppti 5.

Handboltaveisla

Það verður nóg um að vera í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla spilar á móti Víking í kvöld en sá leikur fer fram í Víkinni.

Guðjón Baldur æfir með U-15

Guðjón Baldur Ómarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.Æfingar fara fram í mýrinni frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku.

Hanna með landsliðinu í Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í handbolta, var í hópi 16 leikmanna sem tóku þátt í æfingum og leikjum íslenska landsliðsins dagana 16.-22.

Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.