09.03.2015
Selfoss og HK halda áfram að berjast um 8. sætið í Olís deild kvenna en það sæti gefur rétt til að spila í úrslitakeppninni nú í vor.
09.03.2015
Selfyssingar töpuðu mikilvægum stigum á móti KR um síðustu helgi en með sigrinum hefði Selfoss getað slitið sig frá liðunum í sætunum fyrir neðan.
09.03.2015
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.
09.03.2015
Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta verður haldið á Selfossi laugardaginn 14. mars.Leikið er á tveimur völlum í íþróttahúsi FS og einum í íþróttahúsi Vallaskóla.
06.03.2015
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi 16 leikmanna sem Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið til að taka þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.
06.03.2015
Selfoss mætti ofjörlum sínum á Seltjarnarnesi þegar liðið mætti nýkrýndum bikarmeisturunum Gróttu í gær.Grótta komst í 7-1.og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var munurinn orðin 9 mörk, 11-2.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum
Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel)
Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum
Gleði, virðing og fagmennska
Meðal verkefna:
Færsla á öllu bókhaldi félagsins
Launaútreikningur allra deilda
Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra
Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda
Bókari Umf.
03.03.2015
Stelpurnar okkar í þriðja flokki léku á sunnudag til úrslita gegn ÍBV í Coca Cola bikarkeppni HSÍ. Ásamt stelpunum var fjölmennt lið Selfyssinga á pöllunum sem hvatti stelpurnar áfram allan tímann.Það voru Vestmannaeyingar sem byrjuðu leikinn betur og náðu 1-4 forystu.
26.02.2015
Æfingar meistaraflokka karla og kvenna í handbolta auk æfinga hjá 3. flokki kvenna og 2. flokki karla falla niður seinnipartinn í dag vegna jarðarfarar Einars Öder Magnússonar.Fráfall Einars snertir marga innan Handknattleiksdeildarinnar en öll fjögur börn Einars heitins og Svönu æfa hjá deildinni.