Fréttir

Bikardraumurinn úti

Draumur Selfoss um að komast í Final four í Coca Cola bikarnum er úti, eftir tap í átta liða úrslitum á móti Haukum 26-22. Stelpurnar í Selfoss byrjuðu leikinn gríðarlega vel, voru greinilega vel stemmdar og höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleiknum.

Líf og fjör hjá yngri flokkum í handbolta

Það er nóg um að vera hjá yngri flokkunum í handbolta um þessar mundir. Um seinustu helgi kepptu krakkar á yngri ári í 5. og 6. flokki og nú um helgina er komið að eldra árinu auk þess sem 7.

Fylkir tók bæði stigin

Meistaraflokkur kvenna fór tómhentur heim úr Árbænum eftir tap á móti Fylki, 21-17. Selfoss byrjaði á fullum dampi og náði forystu en Fylkir náði að jafna og komast yfir fyrir lok hálfleiksins.

Æfingahópur U-19

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í mars. Selfoss á fjóra fulltrúa í þessum tuttugu manna hópi, eða flesta iðkendur einstakra liða.

Haukar höfðu sigur

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Haukum um helgina, 23-27. Selfoss byrjaði leikinn illa og Haukar komust í góða forystu strax í upphafi leiks.

Tvö góð stig á móti KR

Selfoss tók á móti KR í gærkvöldi en þessi lið berjast um sæti úrslitakeppninni í vor. Selfyssingar sýndu gestrisni í upphafi og leyfðu KR-ingum að komast í 0-3.

Stjarnan var sterkari

Meistaraflokkur kvenna tók á móti Stjörnunni í vikunni. Leikurinn var jafn í upphafi en Stjarnan náði þó fljótt tveggja til þriggja marka forystu og leiddi í hálfleik 10 – 13.

Markvarðaæfingar HSÍ

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir markvarðaæfingum sem eru öllum opnar, án endurgjalds, annan hvern sunnudag.Næsta markvarðaæfing er sunnudaginn 1.

Ragnar til Þýskalands

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson hefur haldið á vit ævintýranna í Þýskaland þar sem hann kemur til með að leika með TV 05/07 Hüttenberg.

Sigur á móti FH í spennandi leik

Meistaraflokkur kvenna er í baráttu um sæti í úrslitum og náðu þær í mikilvæg stig í Hafnafjörðinn um helgina. Þá unnu þær FH á útivelli í Olís deildinni, 23-25, eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 9-10.