Halldóra Birta semur við Selfoss

Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í sumar frá Fjarðabyggð.Halldóra Birta er sextán ára gömul og spilaði sex leiki með Selfossi í 1.

Barbára Sól semur til 2020

Sóknarmaðurinn Barbára Sól Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Barbára, sem er sextán ára gömul, skrifaði undir sinn fyrsta samning við Selfoss í fyrra, en framlengdi nú út keppnistímabilið 2020.Hún lék sína fyrstu meistaraflokksleiki í Pepsi-deildinni í fyrra og lék svo sautján leiki með Selfossi í 1.

Nýr samstarfssamningur við MS

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf félagsins en með þessum nýja samningi verður fyrirtækið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar keppnistímabilið 2017-2018.

Tap gegn botnliði Gróttu

Selfoss tapaði naumlega fyrir botnliði Gróttu nú í kvöld, 22-21 Grótta byrjaði leikinn betur og var yfir í hálfleik, 12-11. Í seinni hálfleik jók Grótta enn á forskotið og munurinn varð mestur 4 mörk þegar um sex mínútur voru eftir.

Selfoss úr bikarnum eftir tap gegn HK

Kvennalið Selfoss er úr leik í Coca-cola bikarnum eftir 8 marka tap gegn HK, 29-21, í Digranesi á föstudagskvöldið s.l.HK, sem er í efsta sæti 1.deildar höfðu yfirhöndina á leiknum og voru 2 mörkum yfir í hálfleik, 15-13.

21 HSK met sett á Gaflaranum

21 HSK met var sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði sl. laugardag. Þar með hafa 77 HSK met verið sett  innanhúss í flokkum 11 ára upp í fullorðinsflokka í ár.Flest metin voru sett í 200 og 300 metra hlaupum.

Naumt tap gegn ÍBV

Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í Olísdeild karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og fínum sóknarleik. Jafnræði var á með liðunum og staðan í hálfleik 15-17.

Sigur á Gróttu

Selfoss vann glæsilegan þriggja marka sigur á botnliði Gróttu. Leikurinn var jafn framan af og staðan var 8-9 í hálfleik, Selfoss leiddi síðan allan seinni hálfleikinn og sigldi að lokum inn flottum þriggja marka sigri, 18-21.Perla Ruth var markahæst með 7 mörk.

Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sinn árlega foreldrafund fyrir alla yngri flokka mánudaginn 30. október. Fundurinn byrjar kl. 20:00 í Vallaskóla - gengið inn frá Engjavegi. Eftir stutta kynningu á starfi deildarinnar ásamt öðru taka þjálfarar við með fundi fyrir sína flokka. Mikilvægt fyrir foreldra að mæta og kynna sér hvað er framundan hjá knattspyrnudeildinni og endilega skrá sig í foreldraráð hjá sínum flokki. Vonumst til að sjá sem flesta. Áfram Selfoss!.

Tap gegn Valskonum

Selfoss mætti Valskonum í Olísdeild kvenna í skemmtilegum og jöfnun leik framan af. Selfyssingar spiluðu vel í fyrri hálfleik og voru 13-12 yfir í hálfleik.