Tryggvi Sigurberg framlengir

Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Hjálmar Vilhelm með frábæran árangur á NM í tugþraut.

Katla María áfram á Selfossi

Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Sölvi Svavars áfram á Selfossi

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Hjálmar Vilhelm keppir um helgina í tugþraut á Norðurlandameistaramóti Íslands

Elínborg Katla framlengir

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Selfyssingar sigurvegarar á Aldursflokkamóti HSK

Eyþór og Katla verðlaunuð á lokahófi HSÍ

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross á Hellu

Fyrsta umferð í íslandsmótinu í motocross fór fram laugardaginn 8. júní. Keppnin var haldinn í nýrri krefjandi sandbraut á Hellu.

11 iðkendur frá Fimleikadeild Selfoss í landsliðshóp fyrir EM 2024