Leikskrá Selfoss-Þróttur

Leikskrá fyrir leik Selfoss og Þróttar í Pepsi deildinni er tilbúin.

Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2015

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram í hlýju og björtu veðri á Selfossvelli laugardaginn 30. maí. Bestu tíma dagsins áttu Harpa Svansdóttir sem hljóp á 3:21 mínútum og Teitur Örn Einarsson sem hljóp á 2:41 mínútum. Hlaupaleiðin er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar. Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum  með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan. Myndir úr öðru og sjötta hlaupi ársins má finna á . Verðlaunaafhending verður laugardaginn 6.

HSK ganga á Arnarfell við Þingvallavatn

HSK tekur þátt í verkefninu fjölskyldan á fjallið, líkt og undanfarin ár og tilnefnir tvö ný fjöll í verkefnið í ár. Þetta eru Arnarfell við Þingvallavatn og Vatnsdalsfjall í Rangárþingi.HSK mun standa fyrir fjölskyldugöngum á bæði fjöllin.

Hrafnhildur Hanna markahæst í Póllandi

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék tvo vináttulandsleiki með íslenska kvennalandsliðið gegn Póllandi um helgina.Liðið tapaði fyrri leiknum 31-26 þar sem Hrafnhildur Hanna fór á kostum og skoraði níu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæsti leikmaður liðsins.

Jafntefli gegn Grindavík

Grindvíkingar komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn á föstudag. Það tók okkar menn stutta stund að brjóta ísinn þegar Maniche fékk boltann rétt fyrir utan teig og skaut frábæru skoti sem endaði í bláhorninu, óverjandi fyrir markvörð Grindvíkinga.Staðan var óbreytt fram í hálfleik þrátt fyrir ágæt færi á báða bóga.

Sannfærandi sigur á Stjörnunni

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar á útivelli í Pepsi-deildinni á fimmtudag í seinustu viku.

Sumaræfingar í frjálsum hefjast 1. júní

Sumaræfingar hjá Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hefjast mánudaginn 1. júní. Tímsetningar og hópaskiptingar má sjá hér fyrir neðan. Hópur 1- Fædd 2008 og 2009Mánudaga kl.

Leikskrá Selfoss-Grindavík

Leikskrá fyrir leik Selfoss og Grindvíkur er tilbúin.

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands  og tekur við starfinu frá og með 1.

Síðasta Grýlupottahlaup ársins

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram á Selfossvelli laugardaginn 30. maí.Skráning hefst kl. 10:30 en hlaupið er ræst af stað kl.