Síðasta Grýlupottahlaup ársins

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram á Selfossvelli laugardaginn 30. maí.Skráning hefst kl. 10:30 en hlaupið er ræst af stað kl.

Dregið í Borgunarbikarnum

Dregið var í Borgunarbikarnum í seinustu viku og mæta strákarnir Pepsi-deildarliði Vals miðvikudaginn 3. júní á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda.Stelpurnar taka á móti 1.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Póllands

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var á dögunum valin í 23 manna A-landsliðshóp HSÍ sem æfir fyrir leiki gegn Svartfjallalandi 7.

Ungmennavika NSU

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári.

Þór keppir á Smáþjóðaleikunum

Selfyssingurinn Þór Davíðsson er í landsliði Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum 5. og 6. júní næstkomandi í Reykjavík.

Selfoss vann stigakeppnina á hérðasmóti HSK

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði þriðjudaginn 12. maí sl. og mættu 24 keppendur á mótið frá fjórum félögum.Kári Valgeirsson frá Selfossi vann besta afrek mótsins, en hann fékk 489 FINA stig fyrir 100 m skriðsund.

Grímur Norðurlandameistari

Það voru átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöllinni helgina 9.-10. maí.Selfyssingar eignuðust einn Norðurlandameistara þegar Grímur Ívarsson lagði andstæðinga sína að velli í -90 kg flokki U21.

Marklítið hjá strákunum

Strákarnir okkar töpuðu um hvítasunnuhelgina á útivelli gegn Víkingi Ólafsvík þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar taka á móti Grindavík föstudaginn 29.

Verðlaunahafar á lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla fimmtudaginn 21. maí. Eftirtaldir einstaklingar voru verðlaunaðir fyrir framistöðu sína í vetur.4.

Fjóla með gull á vormóti HSK

Margir af sterkustu frjálsíþróttamönnum landsins voru saman komnir á sem fram fór á Selfossvelli síðasta laugardag í þurru en köldu veðri.