Selfoss tapaði í Kaplakrika

Á föstudagskvöld mættu stelpurnar okkar FH-ingum í Kaplakrika í Olísdeildinni. Jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en góður kafli FH í síðari hálfleik tryggði liðinu sigur.Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en heimakonur leiddu með einu marki í hálfleik, 12-11.

Vilja þjóðarleikvanginn í frjálsum á Selfoss

Sveitarfélagið Árborg vill að frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi verði gerður að þjóðarleikvangi Íslendinga og mun fara fram á viðræður við Frjálsíþróttasamband Íslands þess efnis.

Dregið í bikarkeppni HSÍ

Á föstudag var dregið í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.Í 16 liða úrslitum kvenna dróst Selfoss á móti Haukum og fer leikurinn fram í Hafnarfirði 12.

Verðlaunaafhending Selfoss getrauna

Það voru rúmlega 80 manns sem mættu í glæsilegan dögurð hjá Selfoss getraunum fyrsta vetrardag. Við það tækifæri voru veitt verðlaun fyrir vorleik 2013 og bikarkeppnina sem er nýlokið.

Kyu móti fellur niður

Kyu móti JSÍ sem halda átti á morgun á Selfossi hefur því miður verið aflýst sökum lítillar þátttöku.

Risapottur í getraunum

Það verður 240 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta á laugardaginn kemur. Ástæðan fyrir því að bætt er við í pottinn er sú að Sænsku getraunirnar eiga 80 ára afmæli og af því tilefni eru 13 sænskar milljónir í pottinum leikvikur 42-44 eða um 240 milljónir íslenskar krónur.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.

Joe Tillen semur aftur við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Joe Tillen og mun hann ganga aftur til liðs við þá vínrauðu og leika með liðinu í 1. deildinni á næsta ári.Joe gekk í raðir Selfoss frá Fram árið 2011 og fór með liðinu upp úr 1.