Egill Blöndal undirbýr sig fyrir Evrópumeistaramótið

Egill Blöndal undirbýr sig nú undir Evrópumeistaramót Juniora U21 eða keppendur yngri en 21 árs sem fer fram á Malaga á Spáni helgina 16.-17.

Brúarhlaup Selfoss á laugardag

Brúarhlaup Selfoss fer fram á laugardag í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi.

Teo og Daniel farnir heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Teo Tirado og Daniel Hatfield um að þeir hætti að leika með liði félagsins í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.Daniel hefur samið við félag í Englandi en Teo þarf að fara heim af fjölskylduástæðum.Teo spilaði 16 leiki fyrir Selfoss í sumar í deild og bikar og skoraði fjögur mörk.

Selfyssingar sigla lygnan sjó

Selfyssingar gerðu jafntefli við Keflvíkinga í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í gær en liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Strákarnir okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en gestirnir fengu hins vegar besta færið þegar Vignir Jóhannesson, traustur markvörður okkar, varði vítaspyrnu gestanna afar glæsilega.

Selfyssingar standa í ströngu í Danmörku

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri stendur þessa dagana í ströngu í Danmörku þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta.