Tveir sigrar hjá meistaraflokki karla

Selfoss vann á föstudaginn síðastliðinn Stjörnuna heima 28 - 27 eftir að hafa verið undir 14 - 16 í hálfleik. Í gærkvöld gerðu svo okkar menn góða ferð til Eyja og unnu 21 - 23 eftir að hafa forustu 11 - 14 í leikhléi.Leikurinn gegn Stjörnunni var afar erfiður enda vantar marga leikmenn í okkar lið.

Fimleikar falla niður í Baulu fimmtudaginn 15.mars

Fimleikar falla niður allan fimmtudaginn 15.mars vegna árshátíðar nemenda Sunnulækjarskóla í íþróttasalnum. Vinsamlegast látið þetta ganga ykkar á milli.

Tap fyrir UMFA í meistaraflokki kvenna

Þrátt fyrir að bekkurinn hafi verið þunnskipaður þá byrjaði Selfoss mun betur og voru komnar í 11-7 þegar 20 mín. voru búnar hálfleiknum.

Frábær sigur á Fram í 3. flokki karla

Selfoss byrjaði leikinn miklu ákveðnari og komust fljótt í 4-9 um miðjan fyrri hálfleikinn. Þá tóku Framarar við sér enda með frábært lið og breyttu stöðunni í 10-10 þegar 5 mín.

Héraðsþing HSK var haldið í Brautarholti

90. héraðsþing Skarphéðins var haldið í Brautarholti á Skeiðum síðastliðinn laugardag. Góð mæting var á þingið sem tókst í alla staði mjög vel.

Héraðsþing HSK var haldið í Brautarholti

90. héraðsþing Skarphéðins var haldið í Brautarholti á Skeiðum síðastliðinn laugardag. Góð mæting var á þingið sem tókst í alla staði mjög vel.

Málþing um íþróttadómara

Málþing um íþróttadómaraÍ E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal miðvikudaginn 21. mars 2012 kl. 17.00-20.00.ÍSÍ, KSÍ, HSÍ, KKÍ og BLÍ boða til málþings um íþróttadómara og þeirra mikilvægu störf í tengslum við íþróttirnar. Fulltrúar sérsambandanna munu fjalla um stöðu mála og framtíðarhorfur. Málþingið er öllum opið, endurgjaldslaust á meðan húsrúm leyfir. Allir sem áhuga hafa á þessum málum eru hvattir til að mæta, fræðast um stöðuna og leggja jafnvel orð í belg um málefnið.Hvernig geta íþróttagreinar unnið betur saman í dómaramálum?Hver er áhrifamáttur og ábyrgð þjálfara og fjölmiðla?Hvernig fjölgum við dómurum og höldum þeim í starfi?Yfir hvaða eiginleikum þarf íþróttadómari að búa yfir?Hvernig fjölgum við konum í dómarastétt?Þessum spurningum verður reynt að svara á málþinginu, m.a.

Fjóla Signý íþróttamaður HSK 2011

Á héraðsþingi HSK sem haldið var um liðna helgi var Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona, útnefnd íþróttamaður HSK fyrir árið 2011.

Æfingaleikur við Víking frá Færeyjum í Kórnum á laugardaginn

Selfyssingar leika á laugardaginn æfingaleik við Víking frá Færeyjum. Leikurinn verður spilaður á vetrar-heimavelli Selfyssinga, Kórnum Kópavogi, og hefst kl.

Góður sigur hjá 3 fl. kvenna

Leikurinn byrjaði mjög rólega og eftir 20 mín. leik var staðan 7-7 og svo 8-9 þegar 5 mín. voru eftir af hálfleiknum. Þá brast stíflan og Selfoss liðið hrökk í sinn besta gír og breytti stöðunni í 11-14 í hálfleik.Í síðari hálfleik tók ekki nema 5 mín.