Íslandsmet á Íslandsmóti garpa

Frá UMFSelfossi fóru fjórir keppendur, Sigmundur Stefánsson í flokki 55-59 ára, Hrund Baldursdóttir í flokki 45-49 ára og Stefán Reyr Ólafsson og Ægir Sigurðsson í flokki 30-34 ára.Árangur þeirra var stórglæsilegur þar sem þau voru öll á verðlaunapalli í öllum sínum greinum.

Lið Selfoss stóðu sig vel á vormóti FSÍ á Egilsstöðum

Vormót FSÍ í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí sl. Alls tóku 51 lið frá 13 félögum þátt í mótinu en það tókst vel í alla staði.

Selfoss með næst besta heildarárangur félaga

Yngri flokkar handknattleiksdeildar Selfoss náðu næst besta heildarárangri keppnisliða á Íslandsmótinu í vetur. Síðustu 5-7 ár hefur Selfoss verið í röð allra fremstu liða.

Kári með persónuleg met í öllum greinum

Landsbankamót ÍRB var haldið í Reykjanesbæ 11-13. maí sl. Þarna var saman komið fremsta sundfólk landsins og var þetta eitt af síðustu mótum hérlendis þar sem sundmenn höfðu tök á að preyta sig á lágmörkum fyrir Ólympíuleikana og fleiri stór mót erlendis síðar á þessu ári.

Egill og Þór valdir í landsliðið í júdó

Norðurandamótið í júdó fer fram helgina 26.-27. maí í Lindesberg, sem er skammt fyrir norðan Stokkhólm.Keppt verður í flokkum karla og kvenna auk unglinga frá U17.

Sundnámskeið fyrir 5 og 6 ára börn

Árlegt vornámskeið Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið dagana 7.-20. júní í Sundhöll Selfoss. Námskeiðið er ætlað börnum fæddum 2006 og 2007. Einnig verður hópur fyrir börn sem byrjuð eru í skóla og vilja bæta kunnáttuna.

Æfingar hjá 8. flokki hefjast úti í dag

Í dag, miðvikudaginn 16. maí, hefjast úti æfingar hjá 8. flokki. Æfingar eru á gervigrasvellinum kl. 17.15-18.00 og eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006-2007.

Vormót HSK á Selfossvelli laugardaginn 19. maí

Vormót HSK, 19. maí 2012 - 1. mótið í mótaröð FRÍ 2012Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið 2012.

5. Grýlupottahlaupið

  5. hlaup 12. maí 2012           Stelpur     Strákar             Fæddar 2009     Fæddir 2009         Birgir Logi Jónsson 07:04           Fæddar 2008     Fæddir 2008   Anna Bríet Jóhannsdóttir 05:40   Kristján Kári Ólafsson 05:56 Hugrún Birna Hjaltadóttir 07:07   Sindri Snær Gunnarsson 07:29 Ásta Björk Óskarsdóttir 07:08   Sigurður Ingi Björnsson 09:36 Díana Hrafnkelsdóttir 07:14   Benóný Ágústsson 10:54       Grímur Ólafsson 16:03           Fæddar 2007     Fæddir 2007   Dagný Katla Karlsdóttir 05:27   Sævin Máni Lýðsson 05:30 Hulda Hrönn Bragadóttir 06:10   Ársæll Árnason 05:56 Helga Júlía Bjarnadóttir 06:16   Garðar Freyr Bergsson 06:42 Eydís Arna Birgisdóttir 06:26       Erla Björt Erlingsdóttir 07:33                 Fæddar 2006     Fæddir 2006   Dýrleif Nanna Guðmundsd. 05:20   Dagur Jósefsson 04:19       Brynjar Bergsson 04:29       Logi Freyr Gissurarson 04:33       Jóhann Már Guðjónsson 04:36       Birkir Máni Sigurðarson 04:55       Jónas Karl Gunnlaugsson 05:00       Sigurður Logi Sigursveinsson 05:27       Guðjón Árnason 05:30       Sindri Snær Ólafsson 05:36       Jón Finnur Ólafsson 05:42           Fæddar 2005     Fæddir 2005   Emilie Soffía Andrésdóttir 04:40   Rúnar Freyr Gunnarsson 05:57 Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 04:47       Katrín Ágústsdóttir 05:17       Guðrún Ásta Ægisdóttir 05:18                 Fæddar 2004     Fæddir 2004   Hrefna Sif Jónasdóttir 04:33   Hans Jörgen Ólafsson 03:27 Hildur Tanja Karlsdóttir 04:40   Jón Smári Guðjónsson 03:38 Katla Sigvaldadóttir 05:34   Ólafur B.

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður föstudaginn 18.maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið föstudaginn 18. maí  ííþróttahúsi Sólvallaskóla frá  kl.