13.09.2013
Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
28.08.2013
Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.
27.08.2013
Sunddeild Selfoss gekk í gær frá ráðningu á Amöndu Marie Ágústsdóttur sem yfirþjálfara. Amanda er bandarísk en búsett ásamt fjölskyldu sinni í Hveragerði.
29.07.2013
Sunddeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða sundþjálfara til starfa næsta vetur með möguleika á framtíðartarfi.Starfið felst í þjálfun barna og unglinga ásamt yfirumsjón með öllum hópum.
17.07.2013
Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst föstudaginn 2.
26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.
20.06.2013
Vorfagnaður sunddeildarinnar var haldinn í Hellisskógi í byrjun júní. Þar var sundfólki veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á tímabilinu.
13.06.2013
Það hefur svo sannarlega verið stemming á sundnámskeið í Sundhöllinni undanfarna daga. Þar hafa hátt í 50 krakkar verið að þjálfa sundtökin undir styrkri stjórn Guggu.
03.06.2013
Vorhátíðin sunddeildarinnar verður haldin næstkomandi miðvikudag 5. júní í Hellisskógi, en þann dag ætla veðurguðirnir að miskunna sig yfir okkur.
19.05.2013
Sunddeild Umf. Selfoss og Gugga í Guggusundi halda vornámskeið í sundi fyrir börn 3.-14. júní.Aldur: Börn fædd 2007 og 2008. Einnig verður í boði skólahópur fyrir börn sem eru byrjuð í skóla og vilja bæta við kunnáttuna.Skráning og upplýsingar í guggahb@simnet.is eða í síma 848-1626.