Fréttir

Yfirburðir Selfyssinga í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 13. maí sl. Umf. Selfoss var eitt af sex félög af svæðinu sem sendu samtals 75 keppendur til leiks, 32 af  þeim voru 10 ára og yngri.Sagt var frá mótinu í  fréttum vikunnar.

Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Þorlákshöfn þriðjudaginn 3. júní 2014. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.

Þrír Selfyssingar syntu í Keflavík

Um seinustu helgi tóku þrír Selfyssingar þátt í Landsbankamóti ÍRB í Keflavík. Allir keppendur stóðu sig mjög vel og bættu tíma sína í flestum greinum.

Sumarnámskeið í Árborg

er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.

Æfingar og ævintýri að Laugalandi

Laugardaginn 3. maí hélt hópur iðkenda frá Sundeild Selfoss að Laugalandi í Holtum. Þar var haldinn æfinga- og ævintýradagur þar sem blandað var saman æfingum og leik.

Aldursflokkamót HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi verður haldið á Hvolsvelli (25 m útilaug) þriðjudaginn 13. maí 2014. Upphitun hefst kl. 17.30 og mót kl.

Kökudiskar óskast sóttir

Foreldrar iðkenda í sunddeildinni sem eiga kökudiska og ílát frá því á aðalfundi Ungmennafélagsins geta nálgast þá í Tíbrá á milli 8 og 16 alla virka daga.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars. Rekstur deildarinnar gekk vel síðastliðið ár og er fjölgun iðkenda í yngsta aldurshópnum.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.