Fréttir

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

Góður gangur hjá sunddeildinni

Aðalfundur sunddeildar Selfoss fór fram mánudaginn 24. febrúar. Starf og rekstur deildarinnar er í blóma og var Guðmundur Pálsson endurkjörinn formaður.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 12. mars

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 12. mars, föstudaginn 13. mars og laugardaginn 14. mars. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 sundskóli (börn sem er mjög vön og byrja í skóla næsta haust) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Aðalfundur sunddeildar 2020

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 24. febrúar klukkan 18:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 16. janúar

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 16. janúar, föstudaginn 17. janúar og laugardaginn 18. janúar. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 sundskóli (börn sem er mjög vön og byrja í skóla næsta haust) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Selfoss vann stigakeppnina með yfirburðum

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 17. nóvember sl. Keppt var í þremur aldursflokkum drengja og stúlkna 14 ára og yngri. Þrjú félög sendu keppendur til leiks.