Fréttir

Guggusund | Ný námskeið hefjast 15. mars

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 15. mars og föstudaginn 16. mars. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 5 (aukahópur, fer eftir fjölda) Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30  Byrjendur (ca 2-7 mánaða) Föstudaga Kl 15:45  sundskóli (börn fædd 2012 og eldri án foreldra ofaní laug) Kl 16:30  námskeið 3 (ca 1-2 ára) Kl 17:15  námskeið 4 (ca 2-4 ára) Kl 18:00  námskeið 5 (ca.

Glæsilegur árangur hjá Ólafíu Ósk

Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 dagana 9.-11. febrúar sl.

Aðalfundur sunddeildar 2018

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 19. febrúar klukkan 18:15.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 11. janúar

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 11. janúar og föstudaginn 12. janúar. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (ca 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendurFöstudaga Klukkan 15:45 sundskóli (börn 5 ára og eldri án foreldra) Klukkan 16:30 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 17:15 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:00 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626. Guðbjörg H.

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 2. nóvember

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 2. nóvember og föstudaginn 3. nóvember. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (ca 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendurFöstudaga Klukkan 15:45 sundskóli (börn 5 ára og eldri án foreldra) Klukkan 16:30 námskeið 3 (ca 1-2 ára) Klukkan 17:15 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:00 námskeið 5 (ca 4-6 ára)Laugardagsmorgnar Hér bætast við hópar ef þörf er á. Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626. Guðbjörg H.

Sundfólk áfram í góðum höndum Magga og Guggu

Nýlega var gengið frá áframhaldandi ráðningu Magnúsar Tryggvasonar og Guðbjargar H. Bjarnadóttur sem þjálfara sunddeildar Selfoss.

Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun í öllum hópum hjá félaginu.Við viljum hvetja foreldra og forráðamenn til að ganga frá greiðslu æfingagjalda sem allra fyrst en um miðjan september verða sendir greiðsluseðlar fyrir öllum ógreiddum æfingagjöldum hjá félaginu.Gengið er frá greiðslu æfingagjalda í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni.