Fréttir

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf.Frístundabíllinn mun aka alla virka daga frá því um klukkan 13:00-15:30 og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins.

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.Á tómstundamessunni verður hægt að kynna sér þau fjölmörgu námskeið og æfingar sem standa til boða fyrir börn og unglinga í Sveitarfélaginu Árborg.

Sundæfingar hefjast 22. ágúst

Æfingar hjá brons-, silfur- og gullhópum sunddeildar Selfoss hefjast miðvikudagin 22. ágúst kl 16:00. Magnús Tryggvason þjálfar hópinn í vetur eins og undanfarin ár.Samhliða tómstundamessu Árborgar verður skráningardagur og viðtalstími í íþróttahúsi Vallaskóla fyrir koparhóp sunddeildarinnar (7-10 ára) miðvikudaginn 29.

Guggusund | Skráning hafin á námskeið í ágúst

Skráning er hafin á ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 23. ágúst, föstudaginn 24. ágúst og laugardaginn 25. ágúst. Athugið að upphafi námskeiðanna gæti seinkað um viku.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudagar Kl.

Fréttabréf UMFÍ

Héraðsmót HSK | Þrjú félög tóku þátt

Þrjú félög sendu keppendur til leiks á héraðsmót HSK í sundi sem haldið var haldið í sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði 5.

Aldursflokkamót HSK | Selfyssingar sigursælir

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 28. apríl sl. og sendu þrjú félög keppendur til leiks.Keppt var í aldursflokkum 10 ára og yngri, 11 – 12 ára, 13 – 14 ára og 15 – 18 ára.  Í flokkum 10 ára og yngri fengu allir jafna viðurkenningu, en í eldri flokkum var keppt um gull, silfur og brons. Keppendur Selfoss  unnu samtals 13 HSK meistaratitla, Hamar vann fjóra titla og Dímon þrjá.Selfyssingar unnu stigakeppnina örugglega, hlutu samtals 134 stig, Hamar varð í öðru sæti með 48 stig og Dímon var með 21 stig.Úr fréttabréfi HSK.

Byrjendanámskeið í ungbarnasundi

Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi, Guggusundi, hefst laugardaginn 5. maí.Skráning er hafin á netfanginu  eða í síma 848-1626.Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.