Fréttir

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 24. ágúst

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 24. ágúst og föstudaginn 25. ágúst. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 Námskeið 2 (ca 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 Námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 Námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30 ByrjendurFöstudaga Klukkan 15:45 Sundskóli (börn frá 5 ára og eldri án foreldra) Klukkan 16:30 Námskeið 3 (ca 1-2 ára) Klukkan 17:15 Námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:00 Námskeið 5 (ca 4-6 ára)Ef það fyllist í þessa hópa þá bætast við laugardagshópar.Skráning og upplýsingar á  og í síma 848-1626Guðbjörg H.

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á Selfossi mánudaginn 31.

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.

Fjórir Selfyssingar á AMÍ

Fjórir Selfyssingar kepptu á aldursflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) sem fram fór í Laugardalslaug um helgina.Sara Ægisdóttir sem náði lágmarki inn á AMÍ í 100 m skriðsundi með tímanum 1:16,36 mín bætti tíma sinn stórkostlega þegar hún synti á 1:10,73 mín sem er bæting um 4,5 sekúndur.Birgitta Ósk Hlöðversdóttir, Elín Þórdís Pálsdóttir og Hallgerður Höskuldsdóttir syntu 100 m bringusund og bættu sig allar.Stelpurnar kepptu einnig í 4x100 m skriðsundi 13 ára og var tími sveitarinnar 5:33.52 mín.Þetta var vel heppnað mót hjá stúlkunum og lofar góðu fyrir næsta keppnistímabil hjá sunddeild Selfoss.mt---Keppendur Selfoss f.v.

Elísabet Helga vann besta afrek kvenna

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 6. júní 2017 sl. og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks.Úrslit í stigakeppni mótsins urðu þau að Hamar vann með 94 stig, Selfoss varð í öðru með 79 stig og Dímon hlaut 7 stig.Bestu afrek samkvæmt stigatöflu FINA unnu Dagbjartur Kristjánsson Hamri fyrir 50 m skriðsund 28,40 sek gefur 399 stig og Elísabet Helga Halldórsdóttir Selfossi fyrir 50 m skriðsund 35,46 sek gefur 287 stig.Bikar fyrir þrjú stigahæstu sundin hlutu þau Dagbjartur með 18 stig og Sunneva María Pétursdóttir Austra, einnig með 18 stig.

Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 6. júní 2017. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.Keppt verður í eftirfarandi greinum karla og kvenna: 50 m skriðsundi 100 m baksundi 50 m bringusundi 100 m bringusundi 50 m baksundi 100 m skriðsundi 50 m flugsundi 200 m fjórsundi 100 m flugsundi 4 x 50 m skriðundiSkráningar skulu berast á  skrifstofu HSK í síðasta lagi kl.

Sundnámskeið sumarið 2017

Vornámskeið sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið í Sundhöll Selfoss 12.-21. júní. Kennt verður fyrir hádegi virka daga alls 8 skipti í 45 mínútur í senn.Námskeiðið er fyrir  börn fædd 2012 og eldri.

Sumarblað Árborgar 2017

fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.

Byrjendanámskeið í ungbarnasundi

Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi, Guggusundi, hefst laugardaginn 6. maí.Skráning er hafin á netfanginu  eða í síma 848-1626.Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.