Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocross

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram 29. júní síðastliðinn. Mótið var haldið á vegum VÍFA á Akranesi, 73 keppendur voru skráðir til leiks.

Bryndís Embla með silfur í spjóti á MÍ fullorðinna og Íslandsmet í flokki 15 ára

Enduro fyrir alla - Bolaalda

Þriðja umferð í Enduro fyrir alla fór fram í Bolaöldu 22. júní síðastliðinn í grenjandi rigningu og roki,

Íslandsmeistarar unglinga 2024

Motocross námskeið RMJ Academy

Helgina 14. - 16. júní kom Richard frá RMJ Academy í Bretlandi motocrossskóla í Bretlandi til Íslands og hélt hjá okkur frábært helgarnámskeið á nýju svæði í Bolaöldu þar sem þáttakendur á námskeiðinu voru 10 ára og uppí 45 ára.

Tryggvi Sigurberg framlengir

Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Hjálmar Vilhelm með frábæran árangur á NM í tugþraut.

Katla María áfram á Selfossi

Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Sölvi Svavars áfram á Selfossi

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Hjálmar Vilhelm keppir um helgina í tugþraut á Norðurlandameistaramóti Íslands