Júdó fyrir konur

Í seinustu viku hófust sérstakir kvennatímar í sal júdódeildarinnar í Sandvíkurskóla. Tímarnir eru á miðvikudögum kl 19:00 og er boðið upp á æfingar sem henta öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna Sveitarfélagsins Árborgar og Umf. Selfoss verður 11.-12. október en þema ráðstefnunnar er samvinna – liðsheild – árangur..Ráðstefnan er tvískipt þar sem föstudagurinn er stílaður inn á þjálfara sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg. Laugardagurinn er hins vegar opinn öllum þjálfurum, stjórnarmönnum og áhugafólki um þjálfun.

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss fór fram laugardaginn 21. september. Fjöldi iðkenda mættu ásamt foreldrum sínum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir sumarið.

Bóndagur

Á morgun 28. september verður meistaraflokkur karla í handbolta með sinn árlega bóndag.Strákarnir verða klárir að taka á móti bílum kl 9:00 í fyrramálið og verða að þangað til allir bílarnir sem mæta verða orðnir skínandi hreinir.Bílum er skipt í tvo verðflokka: Fólksbíll kr.

Haukur Ingi og Richard með nýja samninga

Í dag mættu Haukur Ingi Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson í Tíbrá til að skrifa undir 3 ára samning við knattspyrnudeildina.

Nýr hópleikur hefst á laugardaginn

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 28. september. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Ólympíufari og þjálfari með æfingabúðir á Selfossi

Helgina 21. - 22. september sl. voru Jesús Ramal 6. Dan, þjálfari finnska ólympíulandsliðsins í taekwondo og Suvi Mikkonen, sem náði 5.

Myndataka í handboltanum

Mánudaginn 30. september og þriðjudaginn 1. október verða teknar hópmyndir af öllum yngri flokkum handknattleiksdeildarinnar.Myndirnar verða teknar í æfingatíma hvers flokks fyrir sig og eru iðkendur hvattir til að koma í búning eða í einhverju vínrauðu, ef þeir eiga.

Þriðji flokkur lék til úrslita

Sameiginlegt lið Selfoss, Hamars og Ægis spilaði til úrslita í B-liðakeppni 3. flokks stráka í seinustu viku. Í undanúrslitum fóru strákarnir í Kópavog þar sem þeir mættu Breiðabliki og var það Jökull Hermannsson sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.Mótherjar strákanna í úrslitaleiknum voru Fjölnismenn úr Grafarvogi.

Tap í lokaleiknum gegn KF

Selfyssingar lutu í gras gegn fallliði KF á Selfossvelli á laugardag. Þrátt fyrir stanslausa sókn heimamanna voru það gestirnir sem fögnuðu óvæntum 2-3 sigri.