Fréttir

Selfyssingar stefna á Norðurlandamótið

Spennandi tímar eru fram undan hjá fimleikadeild Selfoss en bæði stúlknalið Selfoss í 1. flokki og blandað lið stúlkna og drengja í 1.

Íþróttaskólinn hefst á sunnudag

Ný námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst sunnudaginn 19. janúar og er skráning í fullum gangi. Námskeiðin fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.

Sigríður Ósk nýr framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar

Sigríður Ósk Harðardóttur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Sigríður Ósk er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Jólasýning fimleikadeildar 2019 - Aladdín

Árleg jólasýning fimleikadeildar Selfoss fór fram laugardaginn 7. desember. Þetta er í 14. skipti sem sýningin er þemabundin og í ár var ákveðið að endursegja Disney-ævintýrið um Aladdín.Alls tóku um 210 börn á aldrinum 4-16 ára þátt í hverri sýningu, en alls voru rúmlega 300 börn sem sýndu á öllum þremur sýningunum.Sýning á borð við þessa tekur langan tíma í undirbúningi, en jólasýningarnefndin var skipuð í september og hefur hún unnið hörðum höndum að sýningunni síðan þá.

Leikskrá - Jólasýning fimleikadeildar

Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link:

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Haustmót í hópfimleikum

Nú í nóvember fór fram Haustmót í fimleikum. Haustmótinu var skipt á tvær helgar, en 16. - 17. nóvember fór fyrri hlutinn fram í Ásgarði í Garðabæ og seinni hluti mótsins fór fram 23.

Íslandsbanki aðalstyrkaraðili fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.