Fréttir

Fimleikadeild Selfoss gerir samning við Lyfju

Á dögunum skrifuðu Vilborg Halldórsdóttir, lyfsali Lyfju á Selfossi, og Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss, undir samstarfssamning.

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Minningarmót yngri flokka

Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins.

Seinni hluta Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum lokið

Dagana 11. - 12. maí fór seinni hluti Íslandsmóts unglinga fram, í umsjá Aftureldingar í Mosfellsbæ. Selfoss átti 2 lið sem kepptu á laugardeginum, eitt lið í 3.

1 gull, 2 silfur og 1 brons hjá 4. flokki um helgina

Selfoss átti fjögur lið í 4. flokki á Íslandsmóti yngri flokka, sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi um helgina. Fyrsta lið sem keppti var 4.

KKe og KKy áttu gott Íslandsmót

Helgina 27. - 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í sama hlutanum á laugardaginn, en strákaliðin hafa aldrei verið eins mörg og á þessu móti og erum við mjög stolt af því að vera partur af uppbyggingu fimleika hjá strákum á Íslandi.Eldri drengirnir í kke voru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitil en þeir lentu í 2.

5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti

Helgina 27. - 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6 hluta. Í 2. hluta keppti 5.

1. flokkur Íslandsmeistarar!

Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1.

Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og þjálfari í deildinni en hann lést árið 1990.

Aðstöðuleysi háir starfi fimleikadeildar

Fimleikadeild Selfoss hélt aðalfund sinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að aðstöðuleysi háir deildinni en afar erfitt er að fjölga iðkendum þar sem íþróttahúsið Baula en nú fullsetið.