Fréttir

Jako vörurnar komnar.

Hópfimleikahelgi á Skaganum

Mótatímbilið hafið í hópfimleikum

Íþróttaskólinn hefst 22 janúar

Gleðilegt nýtt ár frá fimleikadeild Selfoss

Eggjaáskrift Fimleikadeild Selfoss

Vilt þú fá eggin send heim að dyrum á 6-7 vikna fresti í vetur.

Umsjónarmaður íþróttaskóla

Fimleikadeild Selfoss leitar eftir umsjónarmanni við íþróttaskóla deildarinnar. Íþróttaskóli deildarinnar á sér langa sögu og er afar vel sóttur af börnum á aldrinum 0-5 ára og foreldrum þeirra.

Skráning hafin í fimleika

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Tekið er við skráningu barna fædd 2017 og fyrr.Skráning í íþróttaskólann fyrir börn 0-5 ára verður auglýst síðar.Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á .

Minningarmót um Magnús Arnar

Fimleikadeild Selfoss heldur árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson. Vegna samkomutakmarkanna var ákveðið að skipta iðkendum deildarinnar upp í þrjá aldurshópa og halda uppskeruhátíð í formi æfingar með breyttu sniði í Baulu, æfingahúsnæði fimleikadeildarinnar.

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleikadeild Selfoss átti sex lið á mótinu í sex flokkum.