Fréttir

KKe og KKy áttu gott Íslandsmót

Helgina 27. - 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í sama hlutanum á laugardaginn, en strákaliðin hafa aldrei verið eins mörg og á þessu móti og erum við mjög stolt af því að vera partur af uppbyggingu fimleika hjá strákum á Íslandi.Eldri drengirnir í kke voru í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitil en þeir lentu í 2.

5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti

Helgina 27. - 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6 hluta. Í 2. hluta keppti 5.

1. flokkur Íslandsmeistarar!

Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1.

Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um Magnús Arnar Garðarsson, sem var félagi og þjálfari í deildinni en hann lést árið 1990.

Aðstöðuleysi háir starfi fimleikadeildar

Fimleikadeild Selfoss hélt aðalfund sinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að aðstöðuleysi háir deildinni en afar erfitt er að fjölga iðkendum þar sem íþróttahúsið Baula en nú fullsetið.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þessa tvo daga.Allur fatnaður af fyrri tilboðsdegi verður afhentur þann 1.

Aðalfundur fimleikadeildar 2019

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Fimleikadeild Umf.

Frábær árangur í 4. flokki

Í dag fór fram keppni í 4. flokki á Bikarmóti unglinga. Selfoss átti 4 lið, 1 lið í A-deild, 2 lið í B-deild og 1 lið í C-deild. Skemmst er að segja frá því að Selfoss 1 gerði sér lítið fyrir og sigraði A-deildina og varð bikarmeistari 4, flokks - frábær árangur hjá þessum stórefnilegu stúlkum sem hafa lagt mikið á sig fyrir þetta mót.Selfoss 2 og Selfoss 3 kepptu í B-deildinni og þar sigruðu Selfoss 3 stelpur B-deildina, virkilega flottar æfingar hjá stelpunum og dansinn þeirra var yfirburðagóður.

Selfoss í 3. og 9. sæti í 5. flokki á Bikarmóti unglinga

Í dag fór fram fyrri keppnisdagur á Bikarmóti unglinga. Í morgun keppti 5. flokkur en þetta er fyrsta mótið sem 5. flokkur keppir á á þessu keppnisári og jafnframt er Bikarmót fyrsta FSÍ mót hjá öllum sem keppa í 5.