Stelpurnar töpuðu í hörku leik gegn HK

Stelpurnar spiluðu fyrsta útileik vetrarins gegn HK í Digranesi síðastliðinn laugardag. Liðið átti góðan dag og lét HK stelpurnar vinna virkilega fyrir stigunum.

97 sigraði í Vesturbænum

Selfoss-97 mætti KR um helgina í 4. flokki karla. Eftir rólega byrjun seig Selfoss fram úr KR-ingum og vann að lokum 27-29 sigur.KR-ingar byrjuðu leikinn betur en Sefyssingar sem voru algjörlega á hælunum varnarlega.

3. flokkur mætti Fram

3. flokkur mætti Fram í Safamýri í dag. Vitað var að um erfitt verkefni væri að ræða fyrir Selfoss drengi. Selfyssingar léku á köflum mjög góðan leik og voru nálægt því að ná einhverju út úr leiknum.

Arfaslakt gegn Stjörnunni í 2.fl

Strákarnir hófu loks leik í 2.flokki í dag eftir langa bið. Mótið ætti auðvitað að vera hafið fyrir um mánuði síðan en svo er þó ekki.

Frábær sigur á Víkingi í mfl. karla

Selfyssingar sóttu Víkinga heim í Víkina í kvöld. Úr varð hörkuleikur eins og vanlega þegar þessi lið mætast. Í fyrri hálfleik var lítið um góðan sóknarleik og eftir fyrstu 5 mínuturnar höfðu Selfyssingar 0-1 forystu.

Gunnar Guðmundsson nýr þjálfari mfl.

Þann 10. október síðastliðinn var gengið frá ráðningu Gunnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla. Tekur hann við starfi Loga Ólafssonar sem færði sig yfir til Stjörnunnar.

Tap í fínum leik

Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.

Tap í fínum leik

Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.

Ný æfingagjöld knattspyrnudeildar

Vetrarstarf knattspyrnudeildar Selfoss er nú hafið af fullum krafti. Flokkaskipti eru búin og nokkrir nýir þjálfarar komnir til starfa.

98 strákarnir sigruðu fyrsta heimaleikinn

Strákarnir í 4. fl. yngri ('98 árgangur) mætti Haukum í gær í fyrsta heimaleik tímabilsins. Selfyssingar áttu virkilega góðan dag og sigruðu 28-23 en þeir leiddu einnig með fimm mörkum í hálfleik.Selfoss byrjaði leikinn mjög vel og leiddi allan fyrri hálfleikinn.