Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Iðu fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 19.00.  Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.

Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.

2.flokkur endaði leiktíðina vel

Strákarnir í 2.flokki hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og oft beðið ósigur og þá ekki síst eftir að hafa gefið eftir síðustu mínútur leikjanna.