Komdu í handbolta - Handboltaátak HSÍ

Núna er EM í handbolta byrjað og stendur yfir til sunnudagsins 26. janúar þegar Evrópumeistarar verða krýndir. Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) stendur nú í annað sinn fyrir átakinu „Komdu í handbolta” þar sem nýjum iðkendum er boðið að æfa handbolta.

Heitt í kolunum í Vallaskóla í kvöld

Meistaraflokkur Selfoss í handknattleik spilar í Olísdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Val. Leikur liðanna fer fram í Vallaskóla og hefst klukkan 19:30.

Feðgar keppa á Reykjavík Júdó open

Selfyssingar eiga fimm fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fer í Laugardalshöllinni laugardaginn 25.

Aftur jafnt hjá stelpunum

Stelpurnar okkar brugðu sér til Akureyrar í gær þar sem þær mættu KA/Þór í Olís-deildinni. Selfosss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og voru með fjögurra marka forystu í hálfleik 12-16.

Tveir Selfyssingar í landsliðshópi KSÍ

Tveir Selfyssingar eru í 20 manna landsliðshópi KSÍ sem mætir Svíum í vináttulandsleik í Abu Dhabi, þriðjudaginn 21. janúar næstkomandi.

Við hækkum ekki

Í bréfi sem ASÍ sendi á ungmenna- og íþróttafélög í seinustu viku kemur fram að ein helsta forsenda þeirra kjarasamninga sem gerðir voru þann 21.

Dagný í liði ársins í Bandaríkjunum

Landsliðskonan og Rangæingurinn Dagný Brynjarsdóttir, sem gekk á dögunum til liðs við Selfyssinga og leikur með þeim í Pepsi deildinni næsta sumar, var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum í knattspyrnu.

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.

Unglingameistaramót 15-22 ára í frjálsum innanhúss 2014

Helgina 11.-12. janúar síðastliðin fór fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í aldursflokkum 15-22 ára í Laugardalshöll.

Úrtaksæfingar hjá U16

Selfyssingurinn Eysteinn Aron Bridde var í vikunni boðaður á úrtaksæfingar hjá U16 landsliðinu sem æfir komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U7 landsliðs Íslands.