22.09.2014			
	
	 Fimleikadeild Selfoss hefur ráðið til sín danskan þjálfara í fullt starf. Hann heitir Mads Pind Jensen er 21 árs og kemur frá Danmörku.
 
	
		
		
		
			
					21.09.2014			
	
	 Báðir meistaraflokkarnir í handbolta spiluðu sinn fyrsta leik á tímabilinu um helgina.Strákarnir byrjuðu á heimaleik og unnu góðan sigur á Hömrunum frá Akureyri 29-20.
 
	
		
		
		
			
					19.09.2014			
	
	 Í vikunni tóku júdókapparnir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson þátt í landsliðsæfingum fyrir Opna sænska mótið í aldursflokkunum U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) sem haldið verður 27.
 
	
		
		
		
			
					18.09.2014			
	
	 Handboltavertíðin rúllar formlega af stað á morgun, föstudaginn 19. september, þegar meistaraflokkur karla tekur á móti Hömrunum í 1.
 
	
		
		
		
			
					18.09.2014			
	
	 Íþróttaskóli barnanna er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi. Kennt er á sunnudögum í tveimur hópum.Fyrri hópurinn er frá 10:00-10:50 fyrir börn fædd 2012 og 2013.Seinni hópurinn er frá 11:00-11:50 fyrir börn fædd 2010 og 2011.Skráning fer fram á staðnum.
 
	
		
		
		
			
					17.09.2014			
	
	 Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.
 
	
		
		
		
			
					17.09.2014			
	
	 Árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olísdeildunum og 1. deild í handbolta var birt í gær.Selfoss er spáð tíunda sæti í Olísdeild kvenna en átta liða úrslitakeppni fer fram í vor að lokinni deildarkeppninni.Í 1.
 
	
		
		
		
			
					16.09.2014			
	
	 Selfyssingar hafa farið mikinn með A-landsliðum Íslands í knattspyrnu seinustu daga og skoruðu fyrsta markið í öruggum 3-0 sigrum liðanna.Selfyssingarnir Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komu báðar við sögu í sigri íslenska kvennalandsliðsins á Ísrael í undankeppni HM.
 
	
		
		
		
			
					15.09.2014			
	
	 Stelpurnar okkar tóku á móti Vági Bóltfelag frá Færeyjum í skemmtilegum æfingaleik í Vallaskóla á föstudag. VB eru deildarmeistarar í Færeyjum og með flott lið sem m.a.
 
	
		
		
		
			
					15.09.2014			
	
	 Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á hinum stigunum. Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina.