18.06.2015			
	
	 Tuttugu stykki af 5. flokks pæjum lögðu af stað til Eyja miðvikudaginn 10. júní. Á  skyldu þær fara með bros á vör í sínum skærgulu Selfoss peysum.
 
	
		
		
		
			
					18.06.2015			
	
	 KSÍ, N1 og 365 hafa gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á  og visir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.Frá þessu var greint á  í maí og því er ljóst að Selfyssingar geta í einhverjum tilfellum fylgst með strákunum okkar í beinni útsendingu í sumar.Sem fyrr mun SportTV einnig sýna leiki úr Pepsi-deild kvenna og næsti leikur Selfyssinga sem er kominn á dagskrá er einmitt útileikur gegn Breiðablik 23.
 
	
		
		
			
					18.06.2015			
	
	 Ungmennafélag Selfoss mun í sumar bjóða upp á fimm fjölbreytt og skemmtileg tveggja vikna sumarnámskeið fyrir hressa krakka fædd árin 2005-2010.
 
	
		
		
		
			
					15.06.2015			
	
	 Aldursflokkamót HSK í frjálsíþróttum fyrir keppendur 11–14 ára var haldið í Þorlákshöfn sl. sunnudag, samhliða héraðsleikunum.
 
	
		
		
		
			
					15.06.2015			
	
	 Íslensku landsliðin í handbolta mættu Svartfellingum í Laugardalshöll í gær.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst leikmanna Íslands þegar liðið gerði jafntefli við Svartfjallaland í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM kvenna sem fram fer Danmörku í desember.
 
	
		
		
		
			
					14.06.2015			
	
	 Sunnudaginn 14. júní mættu tólf eldspræk börn í Þorlákshöfn til að taka þátt í Héraðsleikum HSK fyrir Selfoss.9 ára og yngri kepptu í 60 m spretthlaupi, langstökki og 400 m hlaupi en 10 ára börnin fengu að auki að keppa í hástökki og kúluvarpi.Rjómablíða var og stemmingin góð á meðal barna  og foreldra þeirra.
 
	
		
		
		
			
					14.06.2015			
	
	 Sex keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss skunduðu ásamt þjálfara sínum á Vormót Fjölnis þann 9. júní sl.Hákon Birkir Grétarsson krækti sér í þrenn gullverðlaun í flokki 12-13 ára pilta.
 
	
		
		
		
			
					13.06.2015			
	
	Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í A-landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Tékkum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í næstu viku.Nánar er fjallað um landsliðið á vef .---Ljósmynd af Jóni Daða gegn Hollendingum af vef mbl.is.
 
	
		
		
		
			
					12.06.2015			
	
	 Selfyssingar unnu langþráðan sigur þegar þeir tóku á móti Fram í 1. deildinni í gær.Ingþór Björgvinsson braut ísinn á 35. mínútu eftir sendingu frá Luka Jagacic og staðan 1-0 í hálfleik.
 
	
		
		
		
			
					11.06.2015			
	
	 Grýlupottahlaup Frjálsíþróttadeildarinnar fór fram í 48. skipti í apríl og maí. Hlaupið í ár tókst vel og fjöldi þátttakenda eykst á hverju ári.