Gunnar Rafn yfirmaður knattspyrnumála

Það er með miklu stolti sem knattspyrnudeild Selfoss tilkynnir að Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Selfoss.Sem yfirmaður knattspyrnumála mun Gunnar sjá um stefnumótun í þjálfun yngri flokka félagsins.

Þjálfararnir bjartsýnir í upphafi tímabils

Þjálfarar meistaraflokka Selfoss í handbolta voru í viðtali í Dagskránni nú við upphaf Íslandsmótsins. þjálfari karlaliðs Selfoss markmið liðsins fyrst og fremst að „stilla upp liði sem Selfyssingar geta verið stoltir af og munu finnast gaman að koma og sjá spila." þjálfari kvennaliðs Selfoss segir liðið halda sig við 5 ára planið sem lagt var upp með þegar meistaraflokkur kvenna var endurvakinn en „þá þurfum við að gera betur en í fyrra.

Umsóknarfrestur um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Umsóknarfrestur um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ er til 1. október. Tilgangur sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a.

Opið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ.Sjóðurinn var stofnaður með framlagi bankans árið 2007.

Verkefnasjóður HSK

Umsóknarfrestur í Verkefnasjóð HSK er til 1. október. Aðildarfélög HSK og nefndir og ráð sambandsins, sem ætla að sækja um styrk úr Verkefnasjóði HSK í ár, verða að sækja um rafrænt á þar til gerðu á heimasíðu HSK fyrir 1.

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.Umsóknarfrestur er til 1.

Egill á Evrópumeistaramóti juniora

Egill Blöndal keppti um seinustu helgi á Evrópumeistaramóti Juniora (U21 árs) í Oberwart í Austurríki.Keppendur voru fjölmargir eða 396 frá 41 þjóð.

Haustfjarnám í þjálfaramenntun

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands mun hefjast mánudaginn 28. september nk. Námið stendur yfir í átta vikur á 1.

Mátunardagur í fimleikum

Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli.Þar verður hægt að máta og kaupa nýjan félagsgalla Selfoss (peysu og buxur en einnig verður hægt að kaupa sér hvort um sig).

Mátunardagur og afhending í handbolta

Í dag þriðjudag 22. september er mátunardagur og afhendingardagur hjá iðkendum í handbolta.Fulltrúar frá Jako og unglingaráði verða í anddyri íþróttahússins milli klukkan 18 og 20 þar sem verður hægt að máta keppnistreyju, stuttbuxur og félagsgalla Selfoss.Þeir sem komust ekki á síðasta mátunardag eru hvattir til að mæta í dag til að nýta sér þetta frábæra tilboð frá Jako (sjá mynd).