Selfyssingar handhafar allra titla í hópfimleikum annað árið í röð

Blandað lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Hafnarfirði um liðna helgi.

Fréttabréf UMFÍ

Fjölmennum á Íslandsmótið í hópfimleikum um helgina

Blandað lið Selfoss keppir á íslandsmótinu í hópfimleikum á föstudaginn og ætlar sér stóra hluti. Þau hafa titil að verja frá síðasta ári og fregnir herma að þau séu í svakalegu formi og klár í slaginn.

Framkvæmdastjóri í 50% stöðuhlutfall

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfallStarfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt.

Yfirþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara.Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða.

Dansþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða dansþjálfara í hópfimleikum.Dansþjálfari hefur yfirumsjón með dansþjálfun deildarinnar og annast þjálfun hópa.

Fjölmenni í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2016 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 16. apríl. Þátttakendur voru rétt rúmlega eitt hundrað sem er á pari við fjölda undanfarinna ára og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.

Vilhelm, Tryggvi og Tryggvi æfðu með U-14

Vilhelm Freyr Steindórsson, Tryggvi Þórisson og Tryggvi Sigurberg Traustason (f.v. á mynd) æfðu með U-14 ára landsliði Íslands um helgina.

Gleði og gaman á Nettómótinu

Laugardaginn 16. apríl mættu tæplega 200 þátttakendur frá fimm félögum í Iðu, íþróttahús FSu. Fimleikadeild Selfoss hélt í þriðja sinn Nettómótið í hópfimleikum en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Stelpurnar stóðu í Íslandsmeisturunum

Annað árið í röð urðu stelpurnar okkar að sætta sig við að falla úr leik fyrir Íslandsmeisturum Gróttu í fjórðungsúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta.