Lokahóf akademíunnar og 3. flokks

Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan júní. Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á himni og í hjörtum og grillaðar veitingar í mannskapinn.

Lokahóf yngri flokka sumarið 2024

Fyrr í sumar gerðu ungir iðkendur handknattleiksdeildar Selfoss upp síðasta tímabil á lokahófi yngri flokka.

Anna Metta sexfaldur landsmótsmeistari á ULM

Tvöfaldur sigur í fimmtarþraut 15 ára stúlkna

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross

fór fram 20.júlí á vegum KKA á Akureyri. Rúmlega 75 keppendur tóku þátt. Aðstæður til keppni voru með besta móti, það ringdi aðeins í byrjun dags þannig fullkomið rakastig hélst í brautinni yfir daginn.

Sara Dröfn mætir á Selfoss

Sara Dröfn Richardsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfos til þriggja ára.

Route 1 - Iceland

Route 1 - Iceland hringferðin í kvöldfréttum Rúv

Selfyssingar með yfirburðasigur á Unglingamóti HSK

Lið HSK/Selfoss Íslandsmeistarar 11-14 ára

Bryndís Embla og Ásta Kristín með gull á Gautaborgarleikunum