Fjórir leikmenn með pennann á lofti

Fjórir leikmenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Selfoss í síðustu viku, þeir Ingi Rafn Ingibergsson, Adam Örn Sveinbjörnsson, Arilíus Óskarsson og Valdimar Jóhannsson.   Ingi Rafn er leikjahæstur núverandi leikmanna Selfoss en hann hefur leikið 260 meistaraflokksleiki fyrir félagið, þann fyrsta árið 2002.

Frábær árangur í 4. flokki

Í dag fór fram keppni í 4. flokki á Bikarmóti unglinga. Selfoss átti 4 lið, 1 lið í A-deild, 2 lið í B-deild og 1 lið í C-deild. Skemmst er að segja frá því að Selfoss 1 gerði sér lítið fyrir og sigraði A-deildina og varð bikarmeistari 4, flokks - frábær árangur hjá þessum stórefnilegu stúlkum sem hafa lagt mikið á sig fyrir þetta mót.Selfoss 2 og Selfoss 3 kepptu í B-deildinni og þar sigruðu Selfoss 3 stelpur B-deildina, virkilega flottar æfingar hjá stelpunum og dansinn þeirra var yfirburðagóður.

Selfoss í 3. og 9. sæti í 5. flokki á Bikarmóti unglinga

Í dag fór fram fyrri keppnisdagur á Bikarmóti unglinga. Í morgun keppti 5. flokkur en þetta er fyrsta mótið sem 5. flokkur keppir á á þessu keppnisári og jafnframt er Bikarmót fyrsta FSÍ mót hjá öllum sem keppa í 5.

Selfoss sigraði FH með þremur mörkum

Selfoss sigraði FH með þremur mörkum, 26-23, í fullri Hleðsluhöll í Olísdeildinni í kvöld.Selfyssingar byrjuðu af krafti og náðu fljótt að slíta sig frá FH-ingum og á 18.

Fréttabréf ÍSÍ

Einar Ottó sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur sunddeildar Selfoss fór fram 27. febrúar. Á fundinum var Einar Ottó Antonsson sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss fyrir gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins.

Góður árangur á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel.Ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum Umf.

Tomasz Luba í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika með liði félagsins í 2. deildinni í sumar.Luba, sem er 32 ára gamall, lék síðast með Víkingi Ó í Pepsi-deildinni sumarið 2017 áður en hann lagði skóna á hilluna og sneri sér að þjálfun.

Boltaballið 2019!

Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu... Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýrari gerðinni... en við erum að tala um m.a.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 14. mars

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 14. mars, föstudaginn 15. mars og laugardaginn 16. mars. Kennt er einu sinni í viku í níu vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (aukahópur ef biðlisti er í laugardagshóp) Klukkan 18:00 námskeið 4 (ca 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (ca 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendur (frá ca.