Brúarhlaup Selfoss á laugardag

Brúarhlaup Selfoss fer fram á laugardag í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi.

Teo og Daniel farnir heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Teo Tirado og Daniel Hatfield um að þeir hætti að leika með liði félagsins í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.Daniel hefur samið við félag í Englandi en Teo þarf að fara heim af fjölskylduástæðum.Teo spilaði 16 leiki fyrir Selfoss í sumar í deild og bikar og skoraði fjögur mörk.

Selfyssingar sigla lygnan sjó

Selfyssingar gerðu jafntefli við Keflvíkinga í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í gær en liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Strákarnir okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en gestirnir fengu hins vegar besta færið þegar Vignir Jóhannesson, traustur markvörður okkar, varði vítaspyrnu gestanna afar glæsilega.

Selfyssingar standa í ströngu í Danmörku

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri stendur þessa dagana í ströngu í Danmörku þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta.

Hanna og Katrín í landsliðið

Axel Stefánsson nýr landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun æfa í Reykjavík vikuna 7.-12. ágúst.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið í landsliðinu og spilað 15 leiki fyrir Ísland en Katrín Ósk Magnúsdóttir er nú valin í A-landslið í fyrsta sinn.Sannarlega góðar fréttir fyrir stelpurnar og ekki síður fyrir handknattleiksdeild Selfoss.MM.

Þrír Selfyssingar æfa með U-14

Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem Maksim Akbashev þjálfari u-14 ára landsliðs karla hefur valið til æfinga í Valshöllinni helgina 19.-21.

Stoltir Selfyssingar þrátt fyrir ósigur

Það voru stoltir Selfyssingar sem gengu af velli að loknum undanúrslitaleik gegn bikarmeisturum Vals í gær. Þrátt fyrir 1-2 ósigur í leiknum geta strákarnir borið höfuðið hátt enda stóðu þeir fyllilega í stjörnuprýddu Pepsi-deildarliði Vals og jöfnuðu besta árangur karlaliðs Selfoss í bikarkeppninni frá upphafi.Selfyssingar byrjuðu leikinn afar vel, voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og áttu m.a.

Lokanámskeið sumarsins í íþrótta- og útivistarklúbbnum

Seinasta námskeið sumarsins í , sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, hefst þriðjudag eftir verslunarmannahelgi.Að þessu sinni verður námskeiðið staðsett í Tíbrá, þjónustumiðstöð Umf.

Stelpurnar hefja leik heima en strákarnir úti

Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af úrvalsdeildum og fyrir komandi keppnistímabil.Strákarnir okkar ríða á vaðið fimmtudaginn 8.

Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.