Dagur Fannar setti HSK met í tugþraut

Dagur Fannar Einarsson keppandi fyrir Umf. Selfss var á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem haldið var í Reykjavík dagana 23.

MÍ 11-14 ára | Yfirburðasigur HSK/Selfoss

Um 50 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem haldið var á Egilsstöðum helgina 23.

Breyttir æfingatimar

Æfingatimar hjá yngsta hópnum (2011-2013) í frjálsum iþróttum breytist 1.júlí nk.  Æfingar verða  á mánudögum kl 16-17 og fimmtudögum kl 15-16.

Fjör á héraðsleikum og aldursflokkamóti

Héraðsleikar HSK í frjálsum og aldursflokkamót 11 – 14 ára voru haldin í Þorlákshöfn 10. júní sl. Keppendur frá átta aðildarfélögum HSK sendu keppendur á mótin.Á héraðslekunum fengu allir jafna viðurkenningu í lok mót, en á aldursflokkamótinu var keppt um gull, silfur og brons í öllum greinum.  Keppnin á aldursflokkamótinu var jafnframt stigakeppni milli félaga.  Selfyssingar unnu með yfirburðum, hlutu 493,5 stig, Hrunamenn urðu í öðru með 239,5 stig og Hekla varð í þriðja með 101 stig.Úr fréttabréfi HSK.

Tvö HSK met á Vormóti ÍR

Tvö HSK met voru sett á Vormóti ÍR, sem haldið var í Reykjavík 13. júní sl.Hulda Sigurjónsdóttir úr Suðra varð í þriðja sæti í kvennaflokki og bætti ársgamalt HSK met sitt hjá fötluðum í flokki F20.

13 met á Grunnskólamóti Árborgar

 Það voru 173 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 20.

Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30.

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

 Hópur 1:  Fædd 2011 - 2013Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinumFimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþróttafræðinemi s.

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngsta flokk félagsins.  Um er að ræða sumarþjálfun sem hefst í byrjun júní og stendur fram að skólabyrjun.  Æfingar eru 2x í viku og eru æfingatímar ákveðnir í samráði við þjálfara.  Áhugasamir hafi samband við Sigríði Önnu Guðjónsdóttur í síma 892-7052 eða á E-mailið frjalsar@umfs.is

Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

Laugardaginn 10. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í fullorðinsflokki, í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum í karla og kvennaflokki.