26.04.2017
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi en undanfarin ár og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.
25.04.2017
Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi 28. mars sl. Samkvæmt mættu um 20 manns á fundinn frá átta aðildarfélögum ráðsins.Á fundinum var rætt um starfsemi liðins árs, sem hefur verið kröftugt, en ráðið heldur fjölda héraðsmóta og þá hélt ráðið eitt meistaramót fyrir FRÍ.
17.04.2017
Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið.Grýlupottahlaupið er 850 metra langt.
10.04.2017
Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.
07.04.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.
23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
14.03.2017
Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta og stúlkna sem og samanlagt.
11.03.2017
Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við unga og mjög efnilega frjálsíþróttamenn sem öll stóðu sig mjög vel.
10.03.2017
Frjálsíþróttadeild Selfoss átti flotta fulltrúa á héraðsleikum HSK sem fóru fram á Hellu á dögunum.Yngstu börnin spreyttu sig í þrautarbraut þar sem þau tókust á við fjölbreytt verkefni eins og skutlukast, stigahlaup og grindaboðhlaup.
04.03.2017
Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í níunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 11.-15. júní og er haldinn í samstarfi við Frjálsíþróttaráð HSK.