Ástþór með sigur og HSK met í Gautaborg

Ástþór Jón Tryggvason Umf Selfoss sigraði í 2.000 m hindrunarhlaupi  í flokki 19 ára á Gautaborgarleikunum í frjálsum iþróttum sem fram fóru helgina 30.

Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Það voru hressir krakkar sem tóku þátt í héraðsleikum HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fóru fram í blíðskaparveðri í Þorlákshöfn 11. júní.

UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 11.-15. júní í frábæru veðri. Alls voru 62 frískir krakkar sem kláruðu skólann og var uppselt í skólann löngu áður en hann hófst.

Eva María setti Íslandsmet

Aldursflokkamót 11-14 ára og héraðsleikar HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum fóru fram samhliða sunnudaginn 11. júní í Þorlákshöfn.

Kristinn í Evrópubikarinn

Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Tel Aviv í Ísrael 24.-25.

Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðleikarnir fór fram í San Marínó í seinustu viku og voru þrír Selfyssingar meðal keppenda. Félagarnir og millivegalengdahlauparinn Kristinn Þór Kristinsson í 800 og 1.500 metra hlaupum auk 4x400 m boðhlaups.Grímur með bronsGrímur Ívarsson hlaut bronsverðlaun í -100 kg flokki.

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Sumaræfingar í frjálsum hófust mánudaginn 29. maí og eru allir velkomnir að taka þátt í skemmtilegum æfingum. Æft er í fjórum aldurskiptum hópum.Hópur 1:  Fædd 2010 - 2012Mánudaga kl.

Grýlupottahlaup | Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna Grýlupottahlaupsins á Selfossi 2017 verður fimmtudaginn 1. júní klukkan 18:00 í félagsheimilinu Tíbrá. Allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu.Alls hlupu 90 hlauparar sjötta og seinasta Grýlupottahlaup ársins síðastliðinn laugardag.

Grýlupottahlaupinu lýkur á laugardag

Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí en alls hlupu 130 hlauparar á laugardag.Úrslit úr fjórða hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín.Sjötta og seinasta hlaup ársins sem fer fram nk.

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.