48. Grýlupottahlaup Selfoss

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið.Grýlupottahlaupið er 850 metra langt.

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Öruggur sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta og stúlkna sem og samanlagt.

Kristinn og Agnes bikarmeistarar

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við unga og mjög efnilega frjálsíþróttamenn sem öll stóðu sig mjög vel.

Héraðsleikar HSK innanhúss

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti flotta fulltrúa á héraðsleikum HSK sem fóru fram á Hellu á dögunum.Yngstu börnin spreyttu sig í þrautarbraut þar sem þau tókust á við fjölbreytt verkefni eins og skutlukast, stigahlaup og grindaboðhlaup.

Frjálsíþróttaskóli HSK 2017

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í níunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 11.-15. júní og er haldinn í samstarfi við Frjálsíþróttaráð HSK.

MÍ 15-22 ára | Ellefu titlar Sunnlendinga

Helgina 25.-26. febrúar fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram í Laugardalshöll. HSK/Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 33 efnilegum unglingum víðsvegar af Suðurlandi.

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Selfoss átti flottan hóp keppenda í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 11.-12. febrúar sl. Börnin kepptu í fjölþraut sem samanstóð af sjö mismunandi þrautum sem reyndu til að mynda á snerpu, hraða, þol, tækni og kraft.