14.02.2018
Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.
02.02.2018
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í flokkum 11-14 ára fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi.Fjölmennt lið af sambandssvæði HSK tók þátt og stóð sig frábærlega.
31.01.2018
Guðrún Heiða Bjarnadóttir, keppandi Umf. Selfoss, setti HSK met í langstökki kvenna á Stórmóti ÍR sem var haldið í Reykjavík dagana 20.
02.01.2018
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.
21.12.2017
Hið árlega áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, miðvikudaginn 27. desember og hefst kl.
18.12.2017
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.
13.12.2017
Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.
08.11.2017
21 HSK met var sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði sl. laugardag. Þar með hafa 77 HSK met verið sett innanhúss í flokkum 11 ára upp í fullorðinsflokka í ár.Flest metin voru sett í 200 og 300 metra hlaupum.
17.10.2017
Laugardaginn 7. október fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Leikarnir eru til heiðurs Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000.
11.09.2017
Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 8. september 2017 í sautjánda sinn. Að þessu sinni tóku þátt sjö karlar og sjö konur.Í karlaflokki sigraði Jón Bjarni Bragason, Breiðabliki, með 2.908 stig.