05.06.2017
Sumaræfingar í frjálsum hófust mánudaginn 29. maí og eru allir velkomnir að taka þátt í skemmtilegum æfingum. Æft er í fjórum aldurskiptum hópum.Hópur 1: Fædd 2010 - 2012Mánudaga kl.
30.05.2017
Verðlaunaafhending vegna Grýlupottahlaupsins á Selfossi 2017 verður fimmtudaginn 1. júní klukkan 18:00 í félagsheimilinu Tíbrá. Allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu.Alls hlupu 90 hlauparar sjötta og seinasta Grýlupottahlaup ársins síðastliðinn laugardag.
23.05.2017
Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí en alls hlupu 130 hlauparar á laugardag.Úrslit úr fjórða hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín.Sjötta og seinasta hlaup ársins sem fer fram nk.
23.05.2017
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.
18.05.2017
Góð þátttaka var í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 13. maí.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:23 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fimmta hlaup ársins sem fer fram nk.
16.05.2017
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17. maí.Keppni í 1.-2. bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.
11.05.2017
Sem fyrr var góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. maí. Á annað hundrað þátttakendur hlupu metrana 850 í rjómablíðu.Úrslit úr þriðja hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fjórða hlaup ársins sem fer fram nk.
03.05.2017
Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 29. apríl. Þátttakendur voru hálft annað hundrað sem er nokkuð umfram þátttöku undanfarin ár.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Spáð er brakandi blíðu í þriðja hlaupi ársins sem fer fram nk.
27.04.2017
Kristinn Þór Kristinsson, liðsmaður Umf. Selfoss, varð annar í víðavangshlaupi ÍR sem fór fram í 102. sinn á sumardaginn fyrsta, en hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 kílómetra götuhlaupi.Kristinn Þór varð annar í karlaflokki, en hann hljóp á 15;55 mín.