Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK 15 - 22 ára utanhúss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossi miðvikudaginn  19. júlí og hefst kl 19:00.Keppt verður í eftirtöldum greinum: Stúlkur 15 ára: 100 m hlaup - 80 m gr.

MÍ | Kristinn Þór og Guðrún Heiða Íslandsmeistarar

Helgina 8.-9. júlí sl. fór aðalhluti Meistaramóts Íslands (MÍ) í frjálsíþróttum fram á Selfossi. Um 200 keppendur voru skráðir til leiks sem er með því mesta sem gerist.

Fáheyrðir yfirburðir á MÍ 11-14 ára

HSK/SELFOSS sendi öflugt lið til keppni á Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var í Kópavogi 24.-25. júní. Við vorum með langflesta keppendur á mótinu enda fór það svo að liðið stóð uppi sem sigurvegari í heildarstigakeppninni með 1.301 stig en næsta félag var með 377 stig.Einnig er keppt til verðlauna fyrir hvern flokk fyrir sig og er skemmst frá því að segja að af átta mögulegum unnum við sjö flokka, 11 ára stráka og stelpur, 12 ára stráka og stelpur, 13 ára stráka og 14 ára stráka og stelpur.

Ástþór með sigur og HSK met í Gautaborg

Ástþór Jón Tryggvason Umf Selfoss sigraði í 2.000 m hindrunarhlaupi  í flokki 19 ára á Gautaborgarleikunum í frjálsum iþróttum sem fram fóru helgina 30.

Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Það voru hressir krakkar sem tóku þátt í héraðsleikum HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fóru fram í blíðskaparveðri í Þorlákshöfn 11. júní.

UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 11.-15. júní í frábæru veðri. Alls voru 62 frískir krakkar sem kláruðu skólann og var uppselt í skólann löngu áður en hann hófst.

Eva María setti Íslandsmet

Aldursflokkamót 11-14 ára og héraðsleikar HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum fóru fram samhliða sunnudaginn 11. júní í Þorlákshöfn.

Kristinn í Evrópubikarinn

Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Tel Aviv í Ísrael 24.-25.

Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðleikarnir fór fram í San Marínó í seinustu viku og voru þrír Selfyssingar meðal keppenda. Félagarnir og millivegalengdahlauparinn Kristinn Þór Kristinsson í 800 og 1.500 metra hlaupum auk 4x400 m boðhlaups.Grímur með bronsGrímur Ívarsson hlaut bronsverðlaun í -100 kg flokki.