Brúarhlaup Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi barna 8 ára og yngri.

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK fór fram miðvikudagskvöldið 19. júlí síðastliðinn. Algert logn var á vellinum og því góðar aðstæður til bætinga þrátt fyrir að það hafi rignt á köflum.

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.

Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

HSK sendi vaska sveit til keppni í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) á Laugardalsvelli um liðna helgi. HSK-liðið var mjög ungt í ár en meiðsli og veikindi settu strik í reikninginn hjá kvennaliðinu.

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á Selfossi mánudaginn 31.

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ að þessu sinni. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK 15 - 22 ára utanhúss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossi miðvikudaginn  19. júlí og hefst kl 19:00.Keppt verður í eftirtöldum greinum: Stúlkur 15 ára: 100 m hlaup - 80 m gr.

MÍ | Kristinn Þór og Guðrún Heiða Íslandsmeistarar

Helgina 8.-9. júlí sl. fór aðalhluti Meistaramóts Íslands (MÍ) í frjálsíþróttum fram á Selfossi. Um 200 keppendur voru skráðir til leiks sem er með því mesta sem gerist.

Fáheyrðir yfirburðir á MÍ 11-14 ára

HSK/SELFOSS sendi öflugt lið til keppni á Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var í Kópavogi 24.-25. júní. Við vorum með langflesta keppendur á mótinu enda fór það svo að liðið stóð uppi sem sigurvegari í heildarstigakeppninni með 1.301 stig en næsta félag var með 377 stig.Einnig er keppt til verðlauna fyrir hvern flokk fyrir sig og er skemmst frá því að segja að af átta mögulegum unnum við sjö flokka, 11 ára stráka og stelpur, 12 ára stráka og stelpur, 13 ára stráka og 14 ára stráka og stelpur.