23.05.2017
Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí en alls hlupu 130 hlauparar á laugardag.Úrslit úr fjórða hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín.Sjötta og seinasta hlaup ársins sem fer fram nk.
23.05.2017
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.
18.05.2017
Góð þátttaka var í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 13. maí.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:23 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fimmta hlaup ársins sem fer fram nk.
16.05.2017
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17. maí.Keppni í 1.-2. bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.
11.05.2017
Sem fyrr var góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. maí. Á annað hundrað þátttakendur hlupu metrana 850 í rjómablíðu.Úrslit úr þriðja hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fjórða hlaup ársins sem fer fram nk.
03.05.2017
Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 29. apríl. Þátttakendur voru hálft annað hundrað sem er nokkuð umfram þátttöku undanfarin ár.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Spáð er brakandi blíðu í þriðja hlaupi ársins sem fer fram nk.
27.04.2017
Kristinn Þór Kristinsson, liðsmaður Umf. Selfoss, varð annar í víðavangshlaupi ÍR sem fór fram í 102. sinn á sumardaginn fyrsta, en hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 kílómetra götuhlaupi.Kristinn Þór varð annar í karlaflokki, en hann hljóp á 15;55 mín.
26.04.2017
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi en undanfarin ár og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.
25.04.2017
Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi 28. mars sl. Samkvæmt mættu um 20 manns á fundinn frá átta aðildarfélögum ráðsins.Á fundinum var rætt um starfsemi liðins árs, sem hefur verið kröftugt, en ráðið heldur fjölda héraðsmóta og þá hélt ráðið eitt meistaramót fyrir FRÍ.