26.05.2014
Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín.
21.05.2014
Fjórða Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 17. maí og þreyttu 109 þátttakendur hlaupið að þessu sinni.
20.05.2014
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar. Mótaröðin er stigakeppni þar sem keppt er í fjórum flokkum: sprettflokki, millivegalengdaflokki, stökkflokki og kastflokki.
20.05.2014
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar. Mótaröðin er stigakeppni þar sem keppt er í fjórum flokkum: sprettflokki, millivegalengdaflokki, stökkflokki og kastflokki.
19.05.2014
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 16. sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.
13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.
12.05.2014
Þriðja Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 10. maí og voru þátttakendur að þessu sinni voru 121. Veður var afar gott sól skein í heiði og nánast logn..Hlaupaleiðinni var breytt örlítið frá fyrra ári en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupum ársins má finna á fréttavefnum með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Fjóra hlaup ársins fer fram nk.
12.05.2014
Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið 2014.Vormótið verður haldið laugardaginn 17.
08.05.2014
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK fór fram miðvikudaginn 30. apríl og á fundinn voru mættir 15 fulltrúar frá níu félögum. Umf.
05.05.2014
Annað Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 3. maí. Þátttakendur að þessu sinni voru 110 talsins, heldur færri en í fyrsta hlaupinu.