31.07.2014
Brúarhlaup Selfoss fer fram, á nýrri dagsetningu, laugardaginn 9. ágúst nk. Vegalengdum í hlaupinu hefur verið fækkað og hlaupaleiðir færðar inn í Selfossbæ í fallegt umhverfi og á göngustígakerfi bæjarins.
30.07.2014
Helgina 26.-27. júlí fór fram á Selfossvelli, MÍ unglinga í aldursflokkum 15-22 ára. Góður árangur náðist í mörgum greinum enda kjöraðstæður til keppni, þurrt, sól og heitt ásamt meðvindi í spretthlaupum og stökkum.
28.07.2014
Selfyssingar eignuðust þrjá Íslandsmeistara á Meistaramóti Íslands í flokkum 15 – 22 ára sem haldið var á Selfossvelli um helgina.Harpa Svansdóttir sigraði í 300 m grindahlaupi og kúluvarpi 15 ára stúlkna.
24.07.2014
Stærsta mót sumarsins sem fram fer á Selfossvelli verður um helgina þegar Meistaramót Íslands í flokkum 15 – 22 ára en það verður haldið á Selfossvelli dagana 26.
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
22.07.2014
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 14. til 18. júlí og heppnaðist hann mjög vel. Að þessu sinni voru krakkarnir á aldrinum 11 til 15 ára.
21.07.2014
Miðsumarsmót HSK fór fram á Selfossivelli fimmtudaginn 17. júlí sl. í fínu veðri. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum á mótinu en 25 keppendur voru skráðir til leiks og þar af 12 keppendur frá félögum innan HSK.HSK metJónína Guðný Jóhannsdóttir Umf.
15.07.2014
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni víðsvegar af landinu styrk að upphæð kr.
15.07.2014
Góð skráning var í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem starfræktur er á Selfossi í vikunni. Alls voru 36 krakkar skráð til leiks en skólinn er ætlaður fyrir börn á aldrinum 11 til 18 ára og er aðaláhersla lögð á kennslu í frjálsíþróttum.Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg það er til dæmis farið í sund, leiki, haldnar kvöldvökur, farið í bíó, tvær grillveislur, pizzuveisla og endar skólinn svo með íþróttamóti.Aðalumsjónarmenn með skólanum 2014 eru Selfyssingarnir Ágústa Tryggvadóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir.
14.07.2014
Helgina 12.–13. júlí fór Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Góð þátttaka var á mótinu í þokkalega veðri. HSK/Selfoss sendi sjö keppendur til leiks sem allir stóðu sig með ágætum.