Fjölmennasti Frjálsíþróttaskólinn frá upphafi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 14. til 18. júlí og heppnaðist hann mjög vel. Að þessu sinni voru krakkarnir á aldrinum 11 til 15 ára.

Jónína með HSK met í sleggjukasti í flokki 15 ára

Miðsumarsmót HSK fór fram á Selfossivelli  fimmtudaginn 17. júlí sl. í fínu veðri. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum á mótinu en 25 keppendur voru skráðir til leiks og þar af 12 keppendur frá félögum innan HSK.HSK metJónína Guðný Jóhannsdóttir Umf.

Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni víðsvegar af landinu styrk að upphæð kr.

Frábær þátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Góð skráning var í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem starfræktur er á Selfossi í vikunni. Alls voru 36 krakkar skráð til leiks en skólinn er ætlaður fyrir börn á aldrinum 11 til 18 ára og er aðaláhersla lögð á kennslu í frjálsíþróttum.Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg það er til dæmis farið í sund, leiki, haldnar kvöldvökur, farið í bíó, tvær grillveislur, pizzuveisla og endar skólinn svo með íþróttamóti.Aðalumsjónarmenn með skólanum 2014 eru Selfyssingarnir Ágústa Tryggvadóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir.

Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Helgina 12.–13. júlí fór Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Góð þátttaka var á mótinu í þokkalega veðri.  HSK/Selfoss sendi sjö keppendur til leiks sem allir stóðu sig með ágætum.

Þrenn verðlaun, eitt Íslandsmet og sjö HSK met

Um síðustu helgi tóku krakkar úr Umf. Selfoss og Umf. Þór í Þorlákshöfn þátt í Gautaborgarleikum í frjálsum íþróttum. Keppendur liðanna voru á aldrinum 12-18 ára en liðinu fylgdu þjálfararnir Þuríður Ingvarsdóttir, sem var aðalskipuleggjandi ferðarinnar, Ólafur Guðmundsson og Rúnar Hjálmarsson.

Världsungdomsspelen 2014

Stór hópur frjálsíþróttafólks frá Selfossi og Þorlákshöfn héldu til Svíþjóðar í vikunni til að taka þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikunum) sem fer fram í Gautaborg. Mótið er eitt af stærstu mótunum sem haldin eru í frjálsíþróttaheiminum og koma keppendur frá mörgum löndum til að taka þátt.

3 Goggamet og 35 verðlaun á Gogga Galvaska

Tólf krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Gogga galvaska í Mosfellsbænum um síðustu helgi. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og unnu samtals til 35 verðlauna, 14 gull-, 14 silfur- og 7 bronsverðlauna.Okkar krakkar gerðu sér líka lítið fyrir og settu 3 Goggamet á mótinu. Kolbeinn Loftsson, 12 ára, bætti 22 ára gamalt met í hástökki þegar hann vippaði sér yfir 1,55 m og var hársbreidd frá því að jafna Íslandsmetið í sínum flokki þegar hann felldi 1,60 m naumlega. Hjalti Snær Helgason, 11 ára, bætti metið í spjótkasti með glæsilegt kast upp á 28,43 m og Pétur Már Sigurðsson, 14 ára, setti nýtt met í kringlukasti (1 kg) með kasti upp á 39,54 m.Þau sem unnu til verðlauna voru eftirfarandi:Eva María Baldursdóttir, 11 ára: 1.

Hérðasmót HSK

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli dagana 18. og 19. júní nk., Mótið hefst bæði miðvikudag og fimmtudag kl.

Jónína Guðný með HSK met í sleggjukasti

Miðvikudaginn 11. júní  síðastliðinn fór árlegt Vormót ÍR í frjálsíþróttum fram á Laugardalsvelli. Mótið var jafnframt þriðja mótið í mótaröð Prentmet og FRÍ 2014.