Silfurleikar ÍR 2014

Meistarahópur Selfoss átti  fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15.

Íslandsmet í 60 metra grindahlaupi

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 15 nóv.  Skemmst er frá því að segja að Selfosskrakkarnir stóðu sig mjög vel og voru áberandi á vellinum.  Samtals unnu þau til 7 gullverðlauna, 7 silfurverðlauna og 3 bronsverðlauna.

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.

Góðar árangur á Gaflaranum

Sunnlendingar náðu góðum árangri á frjálsíþróttamótinu Inni-Gaflaranum sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði sl. laugardag.

Viðbrögð vegna brennisteinsmengunar

Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Fjóla Signý æfir með landsliðinu

Selfyssingurinn Fjóla Signý Hannesdóttir æfði með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll um síðustu helgi. Greint var frá því á vef að þrír einstaklingar úr HSK eru í A-landsliðshópi fyrir 2015, en það eru þau Kristinn Þór Kristinsson (millivegalengda- og langhlaupi), Agnes Erlingsdóttir og Fjóla Signý (báðar í sprett- og grindahlaupi). Kristinn og Fjóla mættu á æfinguna en Agnes býr í Osló í Noregi þar sem hún æfir að kappi.

Frjálsíþróttaakademía Umf. Selfoss og FSu

Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf.

Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 4. október sl. í Laugardalshöllinni.Á Bronsleikum er keppt í fjölþraut barna sem samanstendur af þrautum sem reyna á styrk, snerpu, úthald og samhæfingu í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.Selfoss mætti að vanda með vaskt lið, alls 14 keppendur, sem stóðu sig með milli prýði utan vallar sem innan.