30. íþróttahátíð HSK í Þorlákshöfn

30. íþróttahátíð HSK verður haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 14. júní og hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 15:00. Keppt verður í  frjálsíþróttum í flokkum 14 ára og yngri.

240 hlupu í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins fór fram sl. laugardag í glampandi sólskini og hita. Það voru 240 hlauparar sem hlupu í ár og þar af hlupu 101 fjögur hlaup eða fleiri.Allir sem hlupu a.m.k.

Sex met á Grunnskólamóti Árborgar

Það voru 185 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 16.

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.Hlökkum til að sjá sem allra flesta.

Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2014

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup vetrarins fór fram í hvassviðri laugardaginn 31. maí. Dræm þátttaka var í hlaupinu en aðeins 75 hlauparar hlupu í mark.Bestum tíma hjá stelpunum náði Helga Margrét Óskarsdóttir á tímanum 3,31 mín og hjá strákunum var Daði Arnarsson fljótastur á tímanum 2,47 mín.Laugardaginn 7.

Líf og fjör hjá yngstu krökkunum

Það er búið að vera líf og fjör á frjálsíþróttaæfingum í vetur hjá yngstu börnunum.Börnin æfðu frjálsar af kappi og kepptu einnig á nokkrum mótum eins og Bronsleikum, Silfurleikum og Héraðsleikum HSK en auk hefðbundinnar frjálsíþróttaþjálfunar hefur ýmislegt verið brasað.

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar hefjast 2. júní

Fædd  2007-2009 Mánudaga kl 16.00-17.00 Miðvikudaga kl 16.00-17.00 Þjálfari Kristín Gunnarsdóttir íþróttakennari  s: 8676346 Æfingar hefjast mánudaginn 2.júní og fara fram á Frjálsíþróttavellinum.    Skráning fer fram á staðnum.  Verð fyrir sumarönnina er 8.800   Fædd 2004-2006 Mánudaga kl 16.00-17.00 Þriðjudaga kl.

Kleinusala á kjördag

Iðkendur frjálsra íþrótta á Selfossi ætla að ganga í hús á kjördag og selja kleinur. Einnig verða iðkendur við kjörstaði í Árborg á morgun og bjóða kjósendum að kaupa kleinur.Poki sem inniheldur átta gómsætar kleinur verða til sölu á kr.

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi í júlí

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjötta sinn á fimm stöðum um landið í sumar en skólinn er ætlaður ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára.Skólinn verður á Egilsstöðum 10.-14.

Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2014

Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín.