10.10.2014
Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 4. október sl. í Laugardalshöllinni.Á Bronsleikum er keppt í fjölþraut barna sem samanstendur af þrautum sem reyna á styrk, snerpu, úthald og samhæfingu í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.Selfoss mætti að vanda með vaskt lið, alls 14 keppendur, sem stóðu sig með milli prýði utan vallar sem innan.
28.09.2014
fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 29.september – 5.október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The Now We Move 2012-2020 ” herferð International Sport and Culture Association (ISCA) sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar. Hreyfivikan er almenningsíþrótta verkefni á vegum í samstarfi við yfir 200 grasrótarsamtök í Evrópu sem öllu eru aðilar að International Sport and Culture Association (ISCA).Sambandsaðilar UMFÍ munu taka virkan þátt í Hreyfivikunni og bjóða upp á fjölda viðburða og tækifæra fyrir fólk til að kynna sér fjölbreytta hreyfingu sér til heilsubótar.
17.09.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.
09.09.2014
Kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt á miðvikudaginn 3. september. Fín þátttaka var í þrautinni, tíu karlar og átta konur sem er önnur fjölmennasta þrautin frá upphafi. Hörkukeppni og skemmtilegir tilburðir sáust þetta kvöld þar sem gamanið var í fyrirrúmi.Í karlaflokki sigraði, þriðja árið í röð, Hilmar Örn Jónsson ÍR á nýju mótsmeti karla í þraut.
05.09.2014
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september..Skráningar fara fram í gegnum .
05.09.2014
Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram sunnudaginn 24. ágúst á Varmárvelli í Mosfellsbæ, alls voru níu lið skráð. HSK sendi blandað lið af yngri og eldri til leiks en alls voru 20 keppendur sem fóru á mótið með varamönnum.
02.09.2014
Í lok sumars voru haldin tvö innanfélagsmót hjá 14 ára og yngri til að gefa krökkunum kost á að bæta sinn árangur áður en innanhústímabilið byrjar.Mótin gengu heldur betur vel þar sem átta HSK met féllu og fjögur Íslandsmet en keppt var í þrístökki og sleggjukasti á báðum mótunum.
01.09.2014
Kastþraut Óla Guðmunds. fer fram á Selfossvelli miðvikudaginn 3. september og hefst kl. 18:00.Keppt er í karla- og kvennaflokki (eingöngu karla- og kvennaáhöld).
31.08.2014
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Aldursflokkar og æfingatímar eru eftirfarandi:Hópur 1 - Fædd 2007 - 2009
Mánudaga kl.
27.08.2014
Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.