01.04.2015
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
24.03.2015
Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.
19.03.2015
Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.
17.03.2015
Laugardaginn 7. mars sl. tóku yngstu iðkendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í Héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli.Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut.
09.03.2015
Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.
09.03.2015
Sunnudaginn 1. mars sl. fór fram bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Laugardalshöll. HSK sendi þangað öflugt lið sem stóð vel fyrir sínu varð í fjórða sæti aðeins hársbreidd frá bronsverðlaununum í stigakeppninni.
08.03.2015
Laugardaginn 7.mars tóku iðkendur Frjálsíþróttadeildar þátt í Héraðsleikum HSK á Hvolsvelli. 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut en 9-10 ára kepptu í einstökum greinum.
06.03.2015
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í gær. Fjöldi fólks mætti á fundinn sem fór vel fram og kom fram í skýrslu formanns og ársreikningum að starf og rekstur deildarinnar er í miklum blóma.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum
Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel)
Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum
Gleði, virðing og fagmennska
Meðal verkefna:
Færsla á öllu bókhaldi félagsins
Launaútreikningur allra deilda
Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra
Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda
Bókari Umf.