Fréttir

Ragnarsmótið hefst í dag

Ragnarsmótið 2016 hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í dag, þriðjudag þegar stelpurnar etja kappi. Selfoss leikur við Fylki kl. 18 og Valur við Hauka kl.

Besti árangur U-20 ára liðs á EM

Íslenska landsliðið í handbolta sem í Danmörku sem er besti árangur U-20 liðs Íslands á EM. Með liðinu leika Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon og sjúkraþjálfari er Selfyssingurinn Jón Birgir Guðmundsson.Á ljósmyndinni sem er af vef HSÍ eru strákarnir ásamt liðsstjórn að loknum seinasta leik.

Ragnarsmótið 2016

Ragnarsmótið árið 2016 hefst í íþróttahúsi Vallaskóla þriðjudaginn 16. ágúst. Það er stelpurnar sem ríða á vaðið en auk heimakvenna taka Fylkir, Haukar og Valur þátt.

Zoran Ivic til liðs við Selfoss

Hinn reyndi þjálfari Zoran Ivic mun ganga til liðs við handknattleiksdeild Selfoss á komandi tímabili og meðal annars starfa í þjálfarateymi kvennaliðs félagsins. Að sögn Magnúsar Matthíassonar, formanns deildarinnar, eru viðræður við Ivic á lokastigi og verður samningur undirritaður á næstu dögum.

Selfyssingar standa í ströngu í Danmörku

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri stendur þessa dagana í ströngu í Danmörku þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta.

Hanna og Katrín í landsliðið

Axel Stefánsson nýr landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun æfa í Reykjavík vikuna 7.-12. ágúst.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið í landsliðinu og spilað 15 leiki fyrir Ísland en Katrín Ósk Magnúsdóttir er nú valin í A-landslið í fyrsta sinn.Sannarlega góðar fréttir fyrir stelpurnar og ekki síður fyrir handknattleiksdeild Selfoss.MM.

Þrír Selfyssingar æfa með U-14

Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem Maksim Akbashev þjálfari u-14 ára landsliðs karla hefur valið til æfinga í Valshöllinni helgina 19.-21.

Stelpurnar hefja leik heima en strákarnir úti

Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af úrvalsdeildum og fyrir komandi keppnistímabil.Strákarnir okkar ríða á vaðið fimmtudaginn 8.

Selfyssingar í handboltaskóla Kiel

Það voru átta hressir Selfyssingar sem tóku þátt í handboltaskóla Kiel í Þýskalandi nú í júlí. Um er að ræða viku æfingabúðir sem fara fram við toppaðstæður hjá stórliði Kiel.

Kvartett Selfyssinga á EM í Danmörku

U-20 ára landslið karla hélt til Danmerkur í dag þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Með í för eru Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon.