Fréttir

Zoran Ivic til liðs við Selfoss

Hinn reyndi þjálfari Zoran Ivic mun ganga til liðs við handknattleiksdeild Selfoss á komandi tímabili og meðal annars starfa í þjálfarateymi kvennaliðs félagsins. Að sögn Magnúsar Matthíassonar, formanns deildarinnar, eru viðræður við Ivic á lokastigi og verður samningur undirritaður á næstu dögum.

Selfyssingar standa í ströngu í Danmörku

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri stendur þessa dagana í ströngu í Danmörku þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta.

Hanna og Katrín í landsliðið

Axel Stefánsson nýr landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun æfa í Reykjavík vikuna 7.-12. ágúst.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið í landsliðinu og spilað 15 leiki fyrir Ísland en Katrín Ósk Magnúsdóttir er nú valin í A-landslið í fyrsta sinn.Sannarlega góðar fréttir fyrir stelpurnar og ekki síður fyrir handknattleiksdeild Selfoss.MM.

Þrír Selfyssingar æfa með U-14

Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem Maksim Akbashev þjálfari u-14 ára landsliðs karla hefur valið til æfinga í Valshöllinni helgina 19.-21.

Stelpurnar hefja leik heima en strákarnir úti

Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af úrvalsdeildum og fyrir komandi keppnistímabil.Strákarnir okkar ríða á vaðið fimmtudaginn 8.

Selfyssingar í handboltaskóla Kiel

Það voru átta hressir Selfyssingar sem tóku þátt í handboltaskóla Kiel í Þýskalandi nú í júlí. Um er að ræða viku æfingabúðir sem fara fram við toppaðstæður hjá stórliði Kiel.

Kvartett Selfyssinga á EM í Danmörku

U-20 ára landslið karla hélt til Danmerkur í dag þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Með í för eru Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon.

Guðjón Baldur og Haukur æfa með U-16

Heimir Ríkarðsson þjálfari í handbolta hefur valið Selfyssingana Guðjón Baldur Ómarsson og Hauk Þrastarson ásamt 27 öðrum leikmönnum til æfinga dagana 21.-24.

U18 undirbýr sig fyrir Evrópumótið

U18 ára landslið karla í handbolta undirbýr sig nú af kappi fyrir lokakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Króatíu í ágúst.

Elvar Örn og Grétar Ari á leið á EM

Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Grétar Ari Guðjónsson eru meðal 20 leikmanna U-20 ára landsliðs karla sem æfa nú á fullu fyrir EM sem fram fer í Danmörku í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni.Liðið tók þátt í æfingamóti í Sviss í lok júní og mætti heimamönnum í Sviss í fyrsta leik þar sem.