14.04.2016
Elvar Örn Jónsson og félagar hans í landsliði Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri gerði sér lítið fyrir og sigraði alla andstæðinga sína í undankeppni EM en keppni í riðli íslenska liðsins fór fram í Póllandi dagana 8.-10.
14.04.2016
Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.
13.04.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í úrvalsliði Olísdeildar kvenna en í Ægisgarði í gær. Liðið var valið af þjálfurum í deildinni.Úrvalsliðið er þannig skipað:Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Grótta
Vinstra horn: Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Haukar
Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukar
Leikstjórnandi: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Hægri skytta: Sólveg Lára Kjærnested, Stjarnan
Hægra horn: Íris Ásta Pétursdóttir, Valur
Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsson, Grótta
Besti varnarmaður: Anna Úrsúla Guðmundsson, Grótta---Ljósmynd af vef HSÍ.
12.04.2016
Haukur Þrastarson (t.v.) og Sölvi Svavarsson æfðu um helgina með U-16 ára landsliði Íslands og stóðu sig mjög vel. Þeir hafa æft vel og er það að skila sér.
11.04.2016
Helgina 22.-24. apríl verður Landsbankamótið í 7. flokki stráka og stelpna haldið á Selfossi og er um að ræða síðasta mót vertarins.Leikið er á þremur völlum í íþróttahúsi Vallaskóla og á þremur völlum í íþróttahúsi FSu.
08.04.2016
Í gær tilkynnti Alþjóða handknattleikssambandið um útnefningu á þjálfurum ársins í karla- og kvennaflokki. Þar urðu fyrir valinu Dagur Sigurðsson þjálfari þýska karlalandsliðsins og Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins.Frá þessu er greint á .Þórir Hergeirsson er 51 árs gamall Selfyssingur.
07.04.2016
Selfoss lagði FH að velli í lokaumferð Olís-deildarinnar í gær. Með sigrinum gulltryggði liðið sjöunda sætið í deildinni sem er besti árangur liðsins frá upphafi.Selfyssingar voru ávallt skrefinu á undan FH í leiknum en náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér.
07.04.2016
Seinasti deildarfundur Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í seinustu viku þegar aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss fór fram. Starf deildarinnar er umgansmikið og fjöldi iðkenda er mikill.
05.04.2016
Aðalfundur handknattleiksdeildar Ungmennafélags Selfoss, haldinn í Tíbrá 31. mars 2016, skorar á aðalstjórn Ungmennafélags Selfoss og bæjarstjórn Árborgar að beita sér fyrir því að nemendur í handboltaakademíu Umf.
04.04.2016
Selfoss tapaði óvænt fyrir HK í leik liðanna í Olís-deildinni á laugardag. HK var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins og leiddu í hálfleik 13-11.