15.09.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í sem æfir undir stjórn Axels Stefánssonar landsliðsþjálfara í Reykjavík 18. september.Í hópnum er einnig Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir og tilbúnar til vara eru tveir leikmenn Selfoss þær Perla Ruth Albertsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir.---F.v.
14.09.2016
Komið er að öðrum leik strákanna á leiktímabilinu. Að þessu sinni höldum við aftur á útivöll og förum í Valshöllina á Hlíðarenda.
14.09.2016
Handknattleiksdeild Selfoss býður til sölu sérstök árskort, , sem gilda á alla deildarleiki karla og kvenna á heimavelli í vetur.Mikið er innifalið í þessum kortunum t.d.
12.09.2016
Stelpurnar okkar léku fyrsta leik sinn í Olís-deildinni á þessu keppnistímabili þegar þær tóku á móti Fram á laugardag.Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en í stöðunni 10-10 fór allt í baklás hjá heimastelpum og skoruðu gestirnir seinustu fimm mörk hálfleiksins.
09.09.2016
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur veitt handknattleiksdeild Selfoss undanþágu til keppni í íþróttahúsi Vallaskóla á keppnistímabilinu 2016-2017.HSÍ barst undanþágubeiðni frá handknattleiksdeild Selfoss þann 1.
09.09.2016
Selfyssingar sigruðu sinn fyrsta leik í Olís deild karla þegar þeir lögðu Aftureldingu með sannfærandi hætti á útivelli í gær.Leikurinn var jafn í byrjun en fljótlega sigu heimamenn fram úr og leiddu 6-4 eftir 10 mínútur.
09.09.2016
Eitt af einkennum haustsins er að þá fer Íslandsmótið í handbolta af stað. Eins og Sunnlendingar allir vita spila báðir meistaraflokkar Selfoss í Olís-deildinni á komandi tímabili og hófst fjörið í gær þegar strákarnir unnu góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.
07.09.2016
Meistaraflokkur karla hefur leik í Olísdeildinni fimmtudaginn 8. september klukkan 19:30. Strákarnir byrja á útivelli gegn gríðarsterku liði Aftureldingar sem lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili.Nokkrar breytingar hafa orðið á okkar liði frá síðasta tímabili.
03.09.2016
Meistaraflokkur Selfoss hefur bætt við fjórum stelpum í hóp sinn, ekki var leitað langt yfir skammt enda þessar stúlkur allar leikmenn 3.
01.09.2016
Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.