19.11.2015
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í landsliðshópi Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við B-lið Noregs í Noregi.Leikirnir fara fram 28.
18.11.2015
Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna og eru aðildarríki Evrópuráðsins hvött til að festa daginn í sessi.
18.11.2015
Stelpurnar mættu vel skipuðu liði HK í gærkvöldi og þrátt fyrir að Selfoss sé nokkuð ofar í deildinni var nú svo sem vitað að fráleitt yrði um auðveldan leik að ræða.HK stelpur spiluðu gríðarlega öflugan varnarleik og má segja að þær hafi verið fastar fyrir í aðgerðum sínum og tók það Selfoss nokkurn tíma að komast í takt við gang leiksins, þó var aldrei mikill munur á liðunum, þetta eitt til tvö mörk í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik 12-11.Í seinni hálfleik færðist aukinn kraftur í sóknarleik Selfoss og náðu stelpurnar góðri forystu, einnig fyrir tilverknað Áslaugar í markinu sem átti frábæran dag.
18.11.2015
Um helgina fóru þrír keppendur frá Taekwondodeild Selfoss til keppni á Nurtzi Open 2015, Nurmijärvi í Finnlandi en mótið er haldið af einum að félögunum sem standa að Team Nordic.Gunnar Snorri Svanþórsson vann til gullverðlauna og var kosinn keppandi mótsins um helgina.
17.11.2015
Einar Jónsson þjálfari U-20 ára landsliðs Íslands hefur valið til æfinga. Selfoss á flesta fulltrúa allra félaga í þessu landsliði, sem er ánægjuefni og ber óneitanlega því góða uppbyggingarstarfi sem fram fer hjá handknattleiksdeild og handboltaakademíu vitni.Fulltrúar okkar eru: Elene Elísabet Birgisdóttir, Perla Ruth Alberstdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir og Hulda Dís Þrastardóttir.Afrekshópur kvennaÞá hefur Selfyssingurinn Kristrún Steinþórsdóttir verið valin í sem æfir vikuna 22.-29.
16.11.2015
Blandað lið Selfoss hafnaði í sjötta sæti af átta liðum á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór á Íslandi um helgina.
16.11.2015
Stelpurnar okkar lutu í gólf í hörkuleik gegn Stjörnunni í Olís-deildinni á laugardag.Selfoss byrjaði leikinn af krafti en smá saman náði Stjarnan yfirhöndinni og leiddi í hálfleik 17-13.
15.11.2015
Selfossdrengir sýndu svo sannarlega hvað í þá er spunnið þegar topplið 1. deildar kom í heimsókn í Vallaskóla sl. föstudag. Stjarnan sat á toppi deildarinnar eftir að hafa unnið alla leiki sína.Selfyssingar komu hrikalega kraftmiklir í þennan leik og hreinlega keyrðu yfir illa áttað lið Garðbæinga.
13.11.2015
Það er skammt stórra högga á milli hjá okkar fólki. Um helgina munu Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Kristín Björg Hrólfsdóttir og Dagný María Pétursdóttir keppa á Paris open sem er svokallað G-klassa mót þ.e.