30.10.2013
Lokahóf HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 16. október. Þar var keppnistímabilið 2013 gert upp í gamni og alvöru, máli og myndum.Thelma Björk Einarsdóttir, Harpa Svansdóttir og Sólveig Helga Guðjónsdóttir frá Selfossi fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur og góða ástundum við æfingar.
30.10.2013
Það eru hvorki fleiri né færri en 21 einstaklingar á Selfossi sem hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar yngri landsliða Íslands í október.
29.10.2013
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan listi yfir úrvalshóp unglinga 15-22 ára (14 ára fá rétt á að komast inn í þennan hóp núna í haust).
29.10.2013
Hvernig væri að skella sér aðeins burt yfir helgina 15.-17. nóvember með hressu ungu fólki og prófa eitthvað öðruvísi og skemmtilegt? Helgina 15.-17.
28.10.2013
Þann 5. október sl. fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Þar var venju samkvæmt keppt í þrautabraut 8 ára og yngri og 9-10 ára.
28.10.2013
Halloween diskó verður haldið föstudaginn 1. nóvember fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:45 og fyrir 5.-7. bekk kl. 17:00-18:45 í félagsmiðstöðinni Zelsíus.Aðgangseyrir er kr.
28.10.2013
Strákarnir okkar í mfl. karla gerðu góða ferð norður á Akureyri á laugardaginn. Þar spiluðu þeir á móti Hömrunum og endaði leikurinn með sigri Selfoss 29-35.
28.10.2013
Strákarnir okkar í mfl. karla gerðu góða ferð norður á Akureyri á laugardaginn. Þar spiluðu þeir á móti Hömrunum og endaði leikurinn með sigri Selfoss 29-35.
25.10.2013
Á dögunum skrifuðu Bríet Mörk Ómarsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmenn Pepsi deildarliðs Selfoss undir nýjan samning við knattspyrnudeildina.
25.10.2013
Á fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Ingi Þór kokkar hráefni frá Krás og Guðnabakaríi með góðri aðstoð foreldra í 2.