Tap í fínum leik

Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.

Tap í fínum leik

Selfoss-2 lék gegn Haukum-2 á dögunum í 3. flokki karla. Haukarnir byrjuðu betur og unnu 24-22 sigur eftir að Selfyssingar hafi spilað mjög vel eftir því sem á leið.

Ný æfingagjöld knattspyrnudeildar

Vetrarstarf knattspyrnudeildar Selfoss er nú hafið af fullum krafti. Flokkaskipti eru búin og nokkrir nýir þjálfarar komnir til starfa.

98 strákarnir sigruðu fyrsta heimaleikinn

Strákarnir í 4. fl. yngri ('98 árgangur) mætti Haukum í gær í fyrsta heimaleik tímabilsins. Selfyssingar áttu virkilega góðan dag og sigruðu 28-23 en þeir leiddu einnig með fimm mörkum í hálfleik.Selfoss byrjaði leikinn mjög vel og leiddi allan fyrri hálfleikinn.

Guðmunda Brynja endurnýjaði samning sinn við Selfoss

Guðmunda Brynja Óladóttir skrifaði á dögunum undir nýjan 2 ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fjölmörg lið í Pepsí deildinni höfðu augastáð á Guðmundu eftir gott tímabil á sínu fyrsta ári í efstu deild. Gumma á að baki marga leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur m.a.

Stelpurnar í 98-liðinu fara vel af stað

Keppni í 1.deild í 4. flokki kvenna yngra árs er ný hafin. Mótið hófst með heimaleik á móti Fram. Töluverður sviðskrekkur var í báðum liðum og mikið um einfalda tæknifeila á báða bóga.

Kynning á Ull Max vörum í Tíbrá á fimmtudag

Stelpurnar í 4. flokki kvenna í handbolta verða með kynningu á Ull Max vörum í Tíbrá fimmtudaginn 18. október kl. 18:00-20:00. Ullmax er hágæða vara úr ull og microfiber (örtrefjum) sem eingöngu er seld í fjáröflunarskini.

Upphitun fyrir Víkingur - Selfoss á föstudaginn

Á föstudaginn 19. Október klukkan 19.30 fer Selfoss Í Víkina til að leika gegn Víkingi í stórleik 4. Umferð 1. deildarinnar. Von er á góðum leik eins og hefur verið þegar þessi lið hafa mæst.Víkingur hefur byrjað tímabilið á besta veg, enda unnið alla sína leiki.

97 með öruggan sigur í fyrsta heimaleik

1997 liðið  í 4.fl. karla mætti Þrótti í fyrsta heimaleik sínum á nýja parketinu í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Selfoss strákarnir eru greinilega staðráðnir í að gera góða hluti á heimavelli í vetur en þeir voru miklu betri í leiknum og unnu 11 marka sigur, 31-20.

Landsliðin í hópfimleikum að leggja í hann á Evrópumótið í hópfimleikum

Ísland sendir landslið í fjórum mismunandi flokkum á Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Árósum dagana 18.-20.október.  Hópurinn sem samanstendur af 56 keppendum, 12 þjálfurum, sjúkraþjálfara, dómurum, farastjórum og íþróttafréttamanni heldur utan á morgun þriðjudaginn 16.okt.